Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2023 14:31 Erlingur Richardsson ásamt markvörðum ÍBV, Petar Jokanovic og Pavel Miskevich. vísir/vilhelm Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022) Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
ÍBV varð Íslandsmeistari í þriðja sinn í gær eftir sigur á Haukum í oddaleik í Eyjum, 25-23. Þetta var síðasti leikur Erlings með ÍBV en hann er hættur með liðið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Erlingur kveður með titli en hann gerði það einnig með HK 2012. Hann gerði liðið þá að Íslandsmeisturum ásamt Kristni Guðmundssyni. Erlingur er sá þriðji sem afrekar það að gera tvö lið að meisturum síðan úrslitakeppnin var sett á laggirnar. Gunnar Magnússon var sá fyrsti en hann gerði ÍBV að meisturum 2014 og Hauka tveimur árum síðar. Patrekur Jóhannesson stýrði Haukum til Íslandsmeistaratitils 2015 og Selfossi fjórum árum síðar. Erlingur er jafnframt tíundi þjálfarinn sem vinnur tvo Íslandsmeistaratitla í sögu úrslitakeppninnar. Þorbjörn Jensson er sigursælastur með þrjá titla. Flestir titlar í sögu úrslitakeppninnar 3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
3 titlar Þorbjörn Jensson - Valur (1993-95) 2 titlar Kristján Arason - FH (1992 og 2011) Jón Kristjánsson - Valur (1996 og 1998) Viggó Sigurðsson - Haukar (2001 og 2003) Páll Ólafsson - Haukar (2004 og 2005) Aron Kristjánsson - Haukar (2009 og 2010) Erlingur Richardsson - HK (2012), ÍBV (2023) Gunnar Magnússon - ÍBV (2014), Haukar (2016) Arnar Pétursson - ÍBV (2014 og 2018) Patrekur Jóhannesson - Haukar (2015), Selfoss (2019) Snorri Steinn Guðjónsson - Valur (2021 og 2022)
Olís-deild karla ÍBV Tengdar fréttir Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30 Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31 Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30 Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56 Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18 „Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56 Mest lesið „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Enski boltinn Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Golf Dorgu bað dómarann um að gefa United ekki víti Fótbolti „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ Formúla 1 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Handbolti Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Fótbolti Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Sport Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Fótbolti Fleiri fréttir Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda „Engin draumastaða“ Alfreð fyrsti íslenski þjálfarinn til að tapa stigi Hart barist um að fylgja Íslandi á EM Gunnar tekur aftur við Haukum „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Gísli og Ómar gerðir útlægir vegna skautasýningar Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Sjá meira
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. 1. júní 2023 09:30
Ísak og Róbert: Sástu þetta rugl? Ísak Rafnsson og Róbert Sigurðaron hafa myndað frábært varnarpar í vörn Íslandsmeistaraliðs ÍBV í vetur. Róbert heldur í atvinnumennsku í sumar og segir frábært að kveðja á þessum nótum. 31. maí 2023 23:31
Twitter eftir sigur ÍBV: Sturluð rimma Eins og vanalega hafði fólk ýmislegt að segja á Twitter þegar ÍBV tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld. 31. maí 2023 22:30
Heimir Óli: Það sýður á mér og þetta er ógeðslegt Heimir Óli Heimisson var afar svekktur eftir tap Hauka gegn ÍBV í kvöld. Hann mun nú leggja skóna á hilluna og sagði endirinn á ferlinum súrsætan. 31. maí 2023 21:56
Ásgeir Örn: Við höfðum ekki kraftana, höfðum ekki klókindin Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari Hauka var svekktur eftir tap liðsins gegn ÍBV í oddaleik í kvöld. Haukar lentu í öðru sæti í tveimur stærstu keppnum tímabilsins en Ásgeir Örn tók við liðinu í nóvember. 31. maí 2023 21:18
„Ég er svo stoltur“ Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik í kvöld með 25-23 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum. Theodór Sigurbjörnsson hefur verið í öllum þremur Íslandsmeistaraliðum ÍBV en í fyrsta sinn tryggði liðið sér titilinn á heimavelli. 31. maí 2023 20:56