Snorri Steinn jafngamall Þorbirni Jens og einu ári eldri en Gummi Gumm Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2023 10:31 Snorri Steinn Guðjónsson var kampakátur með að vera orðinn landsliðsþjálfari í handbolta en hér er hann með Róberti Geir Gíslasyni, framkvæmdastjóra HSÍ. Vísir/Vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson er tekinn við sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta en hann er þó ekki í hópi þeirra sem hafa yngstir tekið við landsliði Íslands. Snorri Steinn heldur upp á 42 ára afmælið sitt í október og tekur við landsliðinu á sama aldri og Þorbjörn Jensson. Þorbjörn Jensson með fjölskyldu sinni þegar hann tók við landsliðinu 1995. Með honum er Guðrún Kristinsdóttir og sonur þeirra Fannar.Timarit.is/ Frétt úr DV 29.5.1995 Snorri gerði Val tvisvar sinnum að Íslandsmeisturum áður en hann tók við landsliðinu en Þorbjörn tók við á sínum tíma eftir að hafa gert Val að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Þorbjörn tók við landsliðinu eftir HM 1995 og þjálfaði það til ársins 2001. Undir hans stjórn náði íslenska landsliðið meðal annars besta árangri sínum á heimsmeistaramóti frá upphafi þegar varð í fimmta sæti í Kumamoto árið 1997. Þorbjörn var rúmum einum mánuði eldri þá en Snorri Steinn er núna. Þegar Guðmundur Guðmundsson tók við íslenska landsliðinu í fyrsta sinn vorið 2001 þá var hann rúmu einu ári og þremur mánuðum yngri en Snorri er í dag. Þessir tvær farsælustu landsliðsþjálfarar síðustu áratuga voru því á mjög svipuðum aldri og Snorri þegar þeir tóku við liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Guðmundsson þegar hann tók við landsliðinu í fyrsta sinn í apríl 2001.Timarit.is/Frétt úr DV 11.4.2001 Alls hafa ellefu af landsliðsþjálfurum Íslands frá 1968 verið yngri en Snorri Steinn er þegar hann tekur nú við landsliðinu. Yngsti maðurinn til að taka við landsliðinu var Hilmar Björnsson en hann tók við árið 1968 þegar hann var ekki orðinn 23 ára gamall. Jóhann Ingi Gunnarsson var rétt rúmlega 24 ára þegar hann tók við þjálfun íslenska landsliðsins árið 1978. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið eldri en Snorri Steinn og hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið yngri þegar þeir voru ráðnir þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995] Landslið karla í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira
Snorri Steinn heldur upp á 42 ára afmælið sitt í október og tekur við landsliðinu á sama aldri og Þorbjörn Jensson. Þorbjörn Jensson með fjölskyldu sinni þegar hann tók við landsliðinu 1995. Með honum er Guðrún Kristinsdóttir og sonur þeirra Fannar.Timarit.is/ Frétt úr DV 29.5.1995 Snorri gerði Val tvisvar sinnum að Íslandsmeisturum áður en hann tók við landsliðinu en Þorbjörn tók við á sínum tíma eftir að hafa gert Val að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð. Þorbjörn tók við landsliðinu eftir HM 1995 og þjálfaði það til ársins 2001. Undir hans stjórn náði íslenska landsliðið meðal annars besta árangri sínum á heimsmeistaramóti frá upphafi þegar varð í fimmta sæti í Kumamoto árið 1997. Þorbjörn var rúmum einum mánuði eldri þá en Snorri Steinn er núna. Þegar Guðmundur Guðmundsson tók við íslenska landsliðinu í fyrsta sinn vorið 2001 þá var hann rúmu einu ári og þremur mánuðum yngri en Snorri er í dag. Þessir tvær farsælustu landsliðsþjálfarar síðustu áratuga voru því á mjög svipuðum aldri og Snorri þegar þeir tóku við liðinu í fyrsta sinn. Guðmundur Guðmundsson þegar hann tók við landsliðinu í fyrsta sinn í apríl 2001.Timarit.is/Frétt úr DV 11.4.2001 Alls hafa ellefu af landsliðsþjálfurum Íslands frá 1968 verið yngri en Snorri Steinn er þegar hann tekur nú við landsliðinu. Yngsti maðurinn til að taka við landsliðinu var Hilmar Björnsson en hann tók við árið 1968 þegar hann var ekki orðinn 23 ára gamall. Jóhann Ingi Gunnarsson var rétt rúmlega 24 ára þegar hann tók við þjálfun íslenska landsliðsins árið 1978. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið eldri en Snorri Steinn og hvaða landsliðsþjálfarar hafa verið yngri þegar þeir voru ráðnir þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995]
Síðustu landsliðsþjálfarar og aldur þeirra þegar þeir tóku við - Yngri en Snorri Steinn (41 árs, 7 mánaða og 15 daga) 41 árs, 1 mánaða og 10 daga - Birgir Björnsson [1974] 40 ára, 3 mánaða og 18 daga - Guðmundur Guðmundsson [2001]' 40 ára, 1 mánaða og 7 daga - Janus Czerwinsky [1976] 39 ára, 6 mánaða og 15 daga - Karl G. Benediktsson [1973] 38 ára, 1 mánaða og 8 daga - Aron Kristjansson [2012] 36 ára, 11 mánaða og 28 daga - Bogdan Kowalczyk [1983] 34 ára, 8 mánaða og 14 daga - Hilmar Björnsson [1980] 33 ára, 10 mánaða og 8 daga - Þorbergur Aðalsteinsson [1990] 30 ára, 4 mánaða og 6 daga - Viðar Símonarson [1975] 24 ára, 1 mánaða og 12 daga - Jóhann Ingi Gunnarsson [1978] 22 ára, 9 mánaða og 21 daga - Hilmar Björnsson [1968] - Eldri en Snorri Steinn: 57 ára, 1 mánaða og 16 daga - Guðmundur Guðmundsson [2018] 52 ára, 2 mánaða og 4 daga - Geir Sveinsson [2016] 50 ára, 7 mánaða og 26 daga - Viggó Sigurðsson [2004] 47 ára, 2 mánaða og 2 daga - Guðmundur Guðmundsson [2008] 46 ára, 5 mánaða og 25 daga - Alfreð Gíslason [2006] 42 ára, 7 mánaða og 17 daga - Birgir Björnsson [1977] 41 árs, 8 mánaða og 21 dags - Þorbjörn Jensson [1995]
Landslið karla í handbolta Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Körfubolti Fleiri fréttir „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Sjá meira