Björgunaraðgerðum lokið og nær 300 sagðir látnir Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. júní 2023 10:58 Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. AP Tala staðfestra dauðsfalla í kjölfar lestarslyssins í Odisha-ríki í Indlandi í gær hefur hækkað upp í yfir 260 manns. Björgunaraðgerðum á slysstað er lokið og um þúsund manns eru sagðir slasaðir. Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi. Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Suhanshu Sarangi, forstjóri slökkviliðs Odisha sagði, samkvæmt BBC, að um 290 manns hafi þegar látist vegna slyssins. Slysið varð um sjöleytið á staðartíma þegar farþegalest fór út af sporinu og önnur lest ók á brak hennar. Yfir tvöhundruð sjúkrabílar og hundruð lækna komu á slysstað. Nandera Modi, forsætisráðherra Indlands, heimsótti í dag slysstaðinn. Hann hyggst heimsækja þá sem slösuðust í slysinu á spítalann. Prime Minister Narendra Modi arrives at the site of #BalasoreTrainAccident to take stock of the situation. pic.twitter.com/r0SnZzUPHb— TOI Bhubaneswar (@TOIBhubaneswar) June 3, 2023 Myndskeið hefur náðst á dróna þar sem sést yfir slysstaðinn. Drone shot video of the Balasore Bahanaga Accident Site #TrainMishap #Train #BalasoreTrainAccident #Odisha pic.twitter.com/nwmoPEQKcX— Jammu Updates (@JammuUpdates) June 3, 2023 Slysið er sagt það þriðja mannskæðasta í sögu indverskra lestarslysa. Í júní 1981 létu nær 800 manns lífið þegar of fjölmenn lest féll í á. Í ágúst 1995 létust að minnsta kosti 350 manns þegar tvær lestar rákust saman tvöhundruð kílómetrum utan Delhi.
Indland Tengdar fréttir Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36 Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11 BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Fleiri fréttir Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Sjá meira
Tvö hundruð látnir hið minnsta í lestarslysi Að minnsta kosti 207 manns létust í lestarslysi í Odisha-ríki á austur-Indlandi í dag þegar þrjár lestar skullu saman. 2. júní 2023 23:36
Missti þrjá útlimi í lestarslysi en hyggst ganga á hæsta fjall Japans Ungur japanskur maður sem missti þrjá útlimi þegar hann varð fyrir lest í Japan er nú staddur hér á landi þar sem hann æfir fyrir göngu á hæsta fjall Japans. Hann lifir eftir þeirri hugmyndafræði að ekkert sé ómögulegt. 14. apríl 2023 07:11
BBC skipað að mæta fyrir yfirrétt á Indlandi vegna heimildarmyndar Yfirdómstóllinn í Delhi á Indlandi hefur fyrirskipað BBC að mæta fyrir dóm í meiðyrðamáli sem samtök höfðuðu á hendur breska ríkisútvarpinu vegna heimildarmyndar um framgöngu forsætisráðherrans Narendra Modi þega óeirðir brutust út í Gujarat árið 2002. 22. maí 2023 10:14