Vestri vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu Aron Guðmundsson skrifar 3. júní 2023 16:55 Vestramenn fagna einu marka sinna í dag Vísir/Skjáskot Vestri vann í dag sinn fyrsta leik á tímabilinu í Lengjudeild karla er Njarðvík kíkti í heimsókn á Olísvöllinn á Ísafirði. Lokatölur 2-0 sigur Vestra. Fyrir leik dagsins sátu Vestramenn í ellefta og næst neðsta sæti Lengjudeildarinnar og án sigurs með tvö stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Njarðvíkingar, sem eru nýliðar í deildinni, sátu hins vegar í 7. sæti með fimm stig. Gestirnir frá Njarðvík urðu fyrir áfalli strax á 18. mínútu í leik dagsins þegar að Robert Blakala, markvörður liðsins, gerði sig sekann um afar slæm mistök er hann greip boltann utan vítateigs. Blakala fékk að launum rautt spjald og þurfu Njarðvíkingar þá að reyna plumma sig einum leikmanni færri. Vestramenn gengu á lagið og á 35. mínútu kom Ibrahima Balde heimamönnum yfir með skallamarki eftir hornspyrnu. Tæpum níu mínútum síðar tvöfaldaði Benedikt Warén forystu heimamanna, einnig með marki sem átti aðdraganda sinn í hornspyrnu. Reyndist þetta lokamark leiksins og er Vestri því komið almennilega á blað í Lengjudeildinni þetta tímabilið með sínum fyrsta sigri. Sigur Vestra sér til þess að þeir jafna Njarðvík og ÍA að stigum og liðið lyftir sér þar með einnig úr fallsæti. Þessi þrjú lið eru öll með fimm stig eftir fyrstu fimm umferðirnar og sitja í sætum sjö til níu. Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Fyrir leik dagsins sátu Vestramenn í ellefta og næst neðsta sæti Lengjudeildarinnar og án sigurs með tvö stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar. Njarðvíkingar, sem eru nýliðar í deildinni, sátu hins vegar í 7. sæti með fimm stig. Gestirnir frá Njarðvík urðu fyrir áfalli strax á 18. mínútu í leik dagsins þegar að Robert Blakala, markvörður liðsins, gerði sig sekann um afar slæm mistök er hann greip boltann utan vítateigs. Blakala fékk að launum rautt spjald og þurfu Njarðvíkingar þá að reyna plumma sig einum leikmanni færri. Vestramenn gengu á lagið og á 35. mínútu kom Ibrahima Balde heimamönnum yfir með skallamarki eftir hornspyrnu. Tæpum níu mínútum síðar tvöfaldaði Benedikt Warén forystu heimamanna, einnig með marki sem átti aðdraganda sinn í hornspyrnu. Reyndist þetta lokamark leiksins og er Vestri því komið almennilega á blað í Lengjudeildinni þetta tímabilið með sínum fyrsta sigri. Sigur Vestra sér til þess að þeir jafna Njarðvík og ÍA að stigum og liðið lyftir sér þar með einnig úr fallsæti. Þessi þrjú lið eru öll með fimm stig eftir fyrstu fimm umferðirnar og sitja í sætum sjö til níu.
Lengjudeild karla Vestri UMF Njarðvík Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjáðu mörkin úr mettapi KR Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann