Albert og Kristian í fyrsta landsliðshópi Hareides Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. júní 2023 10:50 Albert Guðmundsson lék einkar vel með Genoa í ítölsku B-deildinni í vetur. vísir/hulda margrét Albert Guðmundsson, leikmaður Genoa, snýr aftur í íslenska landsliðið sem mætir Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar. KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira
Åge Hareide hefur tilkynnt sinn fyrsta landsliðshóp og mun svara spurningum um hann á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ klukkan 11:00. Eins og Hareide hafði lofað er Albert í hópnum sem telur 25 leikmenn. Albert lék ekki með landsliðinu í síðustu leikjum landsliðsins undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar en þeir áttu ekki skap saman. Hópur A karla fyrir leikina gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024. Frekari upplýsingar á vef KSÍ: https://t.co/hlIZYxORQx Miðasala á https://t.co/pjP8p5SsJ9 Our A men s team squad for upcoming games in the @EURO2024 qualifiers.#afturáEM pic.twitter.com/3zpzvXlfoq— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 6, 2023 Birkir Bjarnason snýr einnig aftur í hópinn en hann var ekki valinn síðast. Birkir, sem er leikjahæsti leikmaður í sögu landsliðsins, er nýgenginn í raðir Viking í Noregi. Kristian Nökkvi Hlynsson, leikmaður Ajax, er eini nýliðinn í fyrsta landsliðshópi Hareides. Willum Þór Willumsson, leikmaður Go Ahead Eagles, er einnig valinn í fyrsta sinn í nokkuð langan tíma. Íslenski landsliðshópurinn Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk Ísland mætir Slóvakíu 17. júní og Portúgal þremur dögum síðar. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli. Íslendingar eru með þrjú stig eftir tvo leiki í 4. sæti J-riðils undankeppninnar.
Markverðir Elías Rafn Ólafsson – 2000 – 4 leikir – 0 mörk Rúnar Alex Rúnarsson – 1995 – 22 leikir – 0 mörk Hákon Rafn Valdimarsson – 2001 – 4 leikir – 0 mörk Varnarmenn Hörður Björgvin Magnússon – 1993 – 46 leikir – 2 mörk Daníel Leó Grétarsson – 1995 – 13 leikir – 0 mörk Sverrir Ingi Ingason – 1993 – 40 leikir – 3 mörk Guðlaugur Victor Pálsson – 1991 – 34 leikir – 1 mark Alfons Sampsted – 1998 – 15 leikir – 0 mörk Valgeir Lunddal Friðriksson – 2001 – 5 leikir – 0 mörk Miðjumenn Jóhann Berg Guðmundsson – 1990 – 84 leikir – 8 mörk Birkir Bjarnason – 1988 – 113 leikir – 15 mörk Aron Einar Gunnarsson – 1989 – 101 leikur – 5 mörk Arnór Ingvi Traustason – 1993 – 46 leikir – 5 mörk Ísak Bergmann Jóhannesson – 2003 – 18 leikir – 3 mörk Þórir Jóhann Helgason – 2000 – 16 leikir – 2 mörk Mikael Neville Anderson 1998 – 20 leikir – 2 mörk Jón Dagur Þorsteinsson – 1998 – 26 leikir – 4 mörk Hákon Arnar Haraldsson – 2003 – 9 leikir – 1 mark Kristian Nökkvi Hlynsson – 2004 Willum Þór Willumsson – 1998 – 1 leikur - 0 mörk Mikael Egill Ellertsson – 2002 – 12 leikir – 1 mark Arnór Sigurðsson – 1999 – 27 leikir – 2 mörk Framherjar Albert Guðmundsson – 1997 – 33 leikir – 6 mörk Sævar Atli Magnússon – 2000 – 2 leikir – 0 mörk Alfreð Finnbogason – 1989 – 65 leikir – 15 mörk
KSÍ Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram spilar og selur treyjur til styrkar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Óvænt tap Atlético í fyrsta leik „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Vitinha tryggði meisturunum góða byrjun Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Alsæla eftir hetjumark Ísaks í fyrsta leik Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Sjá meira