Þrjátíu handteknir eftir átök á milli stuðningsmanna Fiorentina og West Ham Smári Jökull Jónsson skrifar 7. júní 2023 17:48 Stuðningsmenn West Ham og Fiorentina hafa fjölmennt til Prag en liðin mætast í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Vísir/Getty Lögreglan í Prag hefur handtekið yfir þrjátíu manns eftir að átök brutust út fyrir úrslitaleik Fiorentina og West Ham í Sambandsdeildinni. Úrslitaleikur West Ham og Fiorentina í Sambandsdeildinni fer fram í Prag í kvöld. Í dag brutust hins vegar út átök á milli stuðningsmanna liðanna og hefur lögreglan í borginni handtekið yfir þrjátíu manns í kjölfarið. Talið er að stuðningsmenn Fiorentina hafi ráðist að stuðningsmönnum West Ham þar sem þeir sátu á veitingastað í miðborg Prag. Þegar fleiri stuðningsmenn West Ham bar að kom óeirðalögregla á svæðið til að halda stuðningsmannahópunum frá hvor öðrum. Tékkneska lögreglan hefur staðfest að þrír slösuðust í átökunum og að ráðist hafi verið á einn lögreglumann. „Ítalskir stuðningsmenn réðust að stuðningsmönnum West Ham á bar við Rytirska stræti og slösuðu þrjá. Við höfum handtekið sextán manns og erum að rannsaka málið enn frekar,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar skömmu eftir atvikið. Um 20.000 stuðningsmenn West Ham eru staddir í Prag og meirihluti þeirra án miða. „Fimm eða tíu ítalskir hlupu yfir götuna, þeir voru með vopn. Þeir réðust að fólki, það var kveikt í flugeldum og það voru glerbrot úti um allt. Tveir eða þrír Englendingar slösuðust,“ sagði aðili sem varð vitni að atvikinu. Annað vitni segir að hópur stuðningsmanna Fiorentina hafi verið vopnaðir keðjum og öðrum vopnum. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Úrslitaleikur West Ham og Fiorentina í Sambandsdeildinni fer fram í Prag í kvöld. Í dag brutust hins vegar út átök á milli stuðningsmanna liðanna og hefur lögreglan í borginni handtekið yfir þrjátíu manns í kjölfarið. Talið er að stuðningsmenn Fiorentina hafi ráðist að stuðningsmönnum West Ham þar sem þeir sátu á veitingastað í miðborg Prag. Þegar fleiri stuðningsmenn West Ham bar að kom óeirðalögregla á svæðið til að halda stuðningsmannahópunum frá hvor öðrum. Tékkneska lögreglan hefur staðfest að þrír slösuðust í átökunum og að ráðist hafi verið á einn lögreglumann. „Ítalskir stuðningsmenn réðust að stuðningsmönnum West Ham á bar við Rytirska stræti og slösuðu þrjá. Við höfum handtekið sextán manns og erum að rannsaka málið enn frekar,“ sagði í yfirlýsingu lögreglunnar skömmu eftir atvikið. Um 20.000 stuðningsmenn West Ham eru staddir í Prag og meirihluti þeirra án miða. „Fimm eða tíu ítalskir hlupu yfir götuna, þeir voru með vopn. Þeir réðust að fólki, það var kveikt í flugeldum og það voru glerbrot úti um allt. Tveir eða þrír Englendingar slösuðust,“ sagði aðili sem varð vitni að atvikinu. Annað vitni segir að hópur stuðningsmanna Fiorentina hafi verið vopnaðir keðjum og öðrum vopnum.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira