Forseti Fiorentina kallaði West Ham-menn skepnur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júní 2023 16:00 Luka Jovic nefbrotnaði í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu. getty/Robbie Jay Barratt Forseti Fiorentina hefur kallað West Ham United-menn skepnur vegna framferðis þeirra í úrslitaleik Sambandsdeildar Evrópu í gær. West Ham vann leikinn, 1-2, en Jarrod Bowen skoraði sigurmark Hamranna á lokamínútunni. Þetta er fyrsti titilinn sem West Ham vinnur síðan liðið varð bikarmeistari 1980. Ýmislegt gekk á í gær, innan vallar sem utan. Luka Jovic, framherji Fiorentina, nefbrotnaði og Cristiano Biraghi, fyrirliði liðsins, fékk gat á höfuðið eftir að stuðningsmenn West Ham köstuðu glösum í hann. Forseti Fiorentina, Rocco Commisso, vandaði West Ham ekki kveðjurnar í leikslok. „Hvað ætti ég að segja? Ég bjóst við sigri,“ sagði Commisso ósáttur við heimkomuna til Flórens. „Það voru atvik þar sem dómarinn átti að gera betur. Jovic nefbrotnaði. Ég talaði við forseta ensku úrvalsdeildarinnar og sagði að þeir væru allir skepnur vegna þess hvernig þeir komu fram við leikmennina okkar. Tapið var ekki sanngjarnt. Við hefðum getað unnið 3-0. Ég finn til með stuðningsmönnunum sem áttu meira skilið.“ Tapið í gær var annað tap Fiorentina í úrslitaleik á nokkrum dögum en 24. maí laut liðið í lægra haldi fyrir Inter, 2-1, í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar. Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00 Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
West Ham vann leikinn, 1-2, en Jarrod Bowen skoraði sigurmark Hamranna á lokamínútunni. Þetta er fyrsti titilinn sem West Ham vinnur síðan liðið varð bikarmeistari 1980. Ýmislegt gekk á í gær, innan vallar sem utan. Luka Jovic, framherji Fiorentina, nefbrotnaði og Cristiano Biraghi, fyrirliði liðsins, fékk gat á höfuðið eftir að stuðningsmenn West Ham köstuðu glösum í hann. Forseti Fiorentina, Rocco Commisso, vandaði West Ham ekki kveðjurnar í leikslok. „Hvað ætti ég að segja? Ég bjóst við sigri,“ sagði Commisso ósáttur við heimkomuna til Flórens. „Það voru atvik þar sem dómarinn átti að gera betur. Jovic nefbrotnaði. Ég talaði við forseta ensku úrvalsdeildarinnar og sagði að þeir væru allir skepnur vegna þess hvernig þeir komu fram við leikmennina okkar. Tapið var ekki sanngjarnt. Við hefðum getað unnið 3-0. Ég finn til með stuðningsmönnunum sem áttu meira skilið.“ Tapið í gær var annað tap Fiorentina í úrslitaleik á nokkrum dögum en 24. maí laut liðið í lægra haldi fyrir Inter, 2-1, í úrslitaleik ítölsku bikarkeppninnar.
Sambandsdeild Evrópu Tengdar fréttir Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00 Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Sjá meira
Moyes dansaði pabbadans eftir langþráðan titil Þegar menn vinna titil í 1.097 leik á ferlinum verða þeir að fagna almennilega og það gerði David Moyes þegar West Ham United vann Sambandsdeild Evrópu í gær. 8. júní 2023 12:00
Hetja West Ham: Ég er svo hamingjusamur Jarrod Bowen var hetja West Ham í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar í kvöld. Hann skoraði sigurmark liðsins í lok leiksins gegn Fiorentina og tryggði West Ham fyrsta stóra titil félagsins í 43 ár. 7. júní 2023 21:45