„Vorum góðir í þrjár mínútur“ Dagur Lárusson skrifar 10. júní 2023 17:15 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Hulda Margrét Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ekkert að skafa af hlutunum eftir að lið hans gerði 1-1 jafntefli gegn ÍBV á heimavelli í Bestu deild karla í fótbolta fyrr í dag. „Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Í beinni: Ísland - Kósovó | Strákarnir þurfa að koma til baka Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sport Piastri vann Kínakappaksturinn Formúla 1 Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
„Við vorum bara lélegir hreint út sagt. Við vorum góðir í þrjár mínútur en annars voru þeir mikið betri,“ byrjaði Rúnar að segja. „Við áttum bara ekkert meira skilið út úr þessum leik og vorum heppnir að fá þetta eina stig,“ hélt Rúnar áfram að segja. Rúnar talaði um meiðsli og þreytu í hópnum fyrir leik og vildi hann meina að það hafi verið augljóst í þessum leik. „Já maður sér klárlega þyngsli í liðinu. Það er búið að vera mikið álag í langan tíma og síðan lendum við í þessari framlengingu síðast sem situr ennþá svolítið í liðinu. Kannski hefði ég átt að gera fleiri breytingar en ég gerði en við komumst einhvern veginn aldrei í takt og völlurinn býður kannski ekki mikið upp á það.“ ,,Það er oft gott þegar það er mikil þreyta í liðinu að halda boltanum og hvíla sig þannig en það var ekki þannig í dag því hvernig ÍBV spilar þá fara þeir langt snemma og hratt og þá verða þetta mikil hlaup fram og til baka og við bara réðum ekkert við þá í flestum einvígum,“ endaði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, að segja eftir leik
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla KR Tengdar fréttir Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55 Mest lesið Í beinni: Ísland - Kósovó | Strákarnir þurfa að koma til baka Fótbolti Gunnar tapaði á stigum Sport Sex breytingar á byrjunarliðinu Fótbolti Gummi Ben og Kjartan Henry hituðu upp í Murcia Fótbolti Hamilton dæmdur úr leik í Kína Formúla 1 Hætti í löggunni og gerðist heimsmeistari Sport Mourinho mætti á bardagakvöldið hjá Gunnari Sport Piastri vann Kínakappaksturinn Formúla 1 Íslenskur fjöldasöngur í Murcia Fótbolti Dagskráin í dag: Landsleikur, Kínakappakstur og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég lét menn aðeins heyra það í hálfleik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Val Lengjubikarinn Uppgjörið: Fylkir - Valur 2-3 | Endurkoma og Valur vann Lengjubikarinn Andrea skaut Blikum áfram í úrslitaleikinn Pedersen framlengir við Val Hjartaáfallið stöðvar ekki Grétar Guðjohnsen LUÍH: Kom aldrei til greina að fórna „Maggiball“ Andi á Hlíðarenda: „Viljum allir vera á stóra sviðinu“ Vill menntun fremur en refsingar: „Ótrúlega skakkt“ Reynslumikill Svíi skrifar undir í Úlfarsárdalnum Sauð á pabba Axels sem rauk heim af KR-leikjum Breyta ekki því sem virkar Styrktaraðilar endursemja við ÍTF „Held að helvíti margir leikmenn hugsi: Hjúkk“ Orðið of erfitt að standa sig á öllum vígstöðvum Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Sjá meira
Leik lokið: KR - ÍBV 1-1 | Dramatík í Vesturbænum þar sem gestirnir fengu færin KR og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í 10. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurður Bjartur Hallsson kom KR yfir en Felix Örn Friðriksson jafnaði metin í uppbótartíma með marki úr vítaspyrnu eftir að Eyjamenn höfðu brennt af víti og skotið þrívegis í stöngina. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 10. júní 2023 15:55