Hæfileikarnir drógu okkur saman Íris Hauksdóttir skrifar 12. júní 2023 17:29 Tónlistarfólkið Elín Hall og Reynir Snær eiga sér langa og skemmtilega sögu. Elín Sif Hall og Reynir Snær Magnússon hafa starfað saman innan tónlistar um árabil en þau kynntust árið 2017. Hún sem söngkona og hann sem gítarleikari. Sambandið vatt fljótt upp á sig og áður en þau vissu af voru þau orðin meira en bara samstarfsfélagar. Elín er nýútskrifuð leikkona en hún leikur meðal annars í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu. Samhliða sinnir hún tónlist en nýjasta lag hennar, Vinir, nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. Reynir er jafnframt afkastamikill á sínu sviði sem gítarleikari en hann starfar við útsetningar á tónlist fyrir ótal listamenn. Elín og Reynir eru nýjustu viðmælendur Ása í hlaðvarpsþættinum Heitt á könnunni. Hvenær byrjuðu þið að vinna saman? „Það var þegar ég var í hljómsveit í menntaskóla. Við hétum Náttsól og fengum þessa stráka með okkur,“ segir Elín og heldur hlæjandi áfram. „Þetta var áður en þeir urðu nettir. Við fórum saman til Þýskalands og vorum þar í viku. Þetta var 2017. Þar urðum við mjög góðir vinir.“ „Urðum við góðir vinir?“ Segir Reynir í hálfgerðri forundran við Elínu. „Já við urðum kærustupar,“ viðurkennir Elín. „Við vorum ekki beint miklir vinir fyrir það en það varð ákvörðun að vera kærustupar. Við vorum mjög ung, ég var 18 ára.“ „Og ég var seinþroska, bætir Reynir við,“ en hann er nokkrum árum eldri en Elín. „Það var mjög gaman hjá okkur. Og við fórum að vinna mikið músík saman. Þetta þróaðist fljótt,“ segir Elín og heldur áfram. Fór að hlusta á músík með öðruvísi eyrum „Ég held við höfum heillast að hvort öðru í gegnum tónlistina. Ég var mjög heilluð af Reyni sem gítarleikara.“ Þannig að hæfileikarnir drógu ykkur svolítið saman? Reynir grípur orðið: „Já ég held að það hafi verið svolítið stór faktor í þessari hrifningu. Elín hefur haft mjög stór áhrif á mig og gert mig smekklegri músíkant. Ég fór að hlusta á tónlist öðruvísi og með öðruvísi eyrum.“ Heimurinn endaði í smá tíma En hvernig gengur að vinna svona náið með fyrrverandi partner? „Það er erfitt,“ segir Reynir, „en núna er það fyrir mína parta næs. Mér fannst eins og eitthvað hafi smollið bara um daginn.“ „Nú eru að verða bráðum tvö ár síðan við hættum saman,“ bætir Elín við. „Við erum búin að vinna í músík allar götur síðan við hættum saman sem gat verið mjög intentional og ekki alltaf auðvelt en alltaf þess virði. Ég held við höfum horft á þetta sem skilnaðarbarn. En það var enginn að þvinga okkur til að gera þetta og ég fékk mjög mikið af skilaboðum úr samfélaginu í kringum mig, afhverju, tilhvers?“ Reynir tekur undir: „Ég held það hafi keyrt mig áfram að vera þrjóskur á móti.“ „Þetta þurfti svolitla vinnu,“ bætir Elín við og heldur áfram. „Við vorum par í fimm ár. Við þurftum að brjóta svolítið mikið alla múra a milli okkar og eiga öll samtöl milli himins og jarðar til þess að gera eitthvað svona stórt eins og að hætta saman eftir svona langan tíma. Heimurinn endaði alveg í smá tíma.“ Hlaðvarpsþáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Frumsýning á afmælismyndbandi söngleiksins Níu líf Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband úr sýningunni Níu líf í tilefni þriggja ára afmælis þessarar farsælu sýningar. 8. mars 2023 12:09 Elín Hall og GDRN sameina krafta sína í nýju lagi Tónlistarkonurnar Elín Hall og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, leiða saman hesta sína í laginu Júpíter sem kom út í dag. 14. apríl 2023 15:22 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Elín er nýútskrifuð leikkona en hún leikur meðal annars í sýningunni Níu líf í Borgarleikhúsinu. Samhliða sinnir hún tónlist en nýjasta lag hennar, Vinir, nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. Reynir er jafnframt afkastamikill á sínu sviði sem gítarleikari en hann starfar við útsetningar á tónlist fyrir ótal listamenn. Elín og Reynir eru nýjustu viðmælendur Ása í hlaðvarpsþættinum Heitt á könnunni. Hvenær byrjuðu þið að vinna saman? „Það var þegar ég var í hljómsveit í menntaskóla. Við hétum Náttsól og fengum þessa stráka með okkur,“ segir Elín og heldur hlæjandi áfram. „Þetta var áður en þeir urðu nettir. Við fórum saman til Þýskalands og vorum þar í viku. Þetta var 2017. Þar urðum við mjög góðir vinir.“ „Urðum við góðir vinir?“ Segir Reynir í hálfgerðri forundran við Elínu. „Já við urðum kærustupar,“ viðurkennir Elín. „Við vorum ekki beint miklir vinir fyrir það en það varð ákvörðun að vera kærustupar. Við vorum mjög ung, ég var 18 ára.“ „Og ég var seinþroska, bætir Reynir við,“ en hann er nokkrum árum eldri en Elín. „Það var mjög gaman hjá okkur. Og við fórum að vinna mikið músík saman. Þetta þróaðist fljótt,“ segir Elín og heldur áfram. Fór að hlusta á músík með öðruvísi eyrum „Ég held við höfum heillast að hvort öðru í gegnum tónlistina. Ég var mjög heilluð af Reyni sem gítarleikara.“ Þannig að hæfileikarnir drógu ykkur svolítið saman? Reynir grípur orðið: „Já ég held að það hafi verið svolítið stór faktor í þessari hrifningu. Elín hefur haft mjög stór áhrif á mig og gert mig smekklegri músíkant. Ég fór að hlusta á tónlist öðruvísi og með öðruvísi eyrum.“ Heimurinn endaði í smá tíma En hvernig gengur að vinna svona náið með fyrrverandi partner? „Það er erfitt,“ segir Reynir, „en núna er það fyrir mína parta næs. Mér fannst eins og eitthvað hafi smollið bara um daginn.“ „Nú eru að verða bráðum tvö ár síðan við hættum saman,“ bætir Elín við. „Við erum búin að vinna í músík allar götur síðan við hættum saman sem gat verið mjög intentional og ekki alltaf auðvelt en alltaf þess virði. Ég held við höfum horft á þetta sem skilnaðarbarn. En það var enginn að þvinga okkur til að gera þetta og ég fékk mjög mikið af skilaboðum úr samfélaginu í kringum mig, afhverju, tilhvers?“ Reynir tekur undir: „Ég held það hafi keyrt mig áfram að vera þrjóskur á móti.“ „Þetta þurfti svolitla vinnu,“ bætir Elín við og heldur áfram. „Við vorum par í fimm ár. Við þurftum að brjóta svolítið mikið alla múra a milli okkar og eiga öll samtöl milli himins og jarðar til þess að gera eitthvað svona stórt eins og að hætta saman eftir svona langan tíma. Heimurinn endaði alveg í smá tíma.“ Hlaðvarpsþáttinn í heild má hlusta á í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Ástin og lífið Tengdar fréttir Frumsýning á afmælismyndbandi söngleiksins Níu líf Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband úr sýningunni Níu líf í tilefni þriggja ára afmælis þessarar farsælu sýningar. 8. mars 2023 12:09 Elín Hall og GDRN sameina krafta sína í nýju lagi Tónlistarkonurnar Elín Hall og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, leiða saman hesta sína í laginu Júpíter sem kom út í dag. 14. apríl 2023 15:22 Mest lesið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Lífið Fleiri fréttir Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Sjá meira
Frumsýning á afmælismyndbandi söngleiksins Níu líf Vísir frumsýnir hér glænýtt myndband úr sýningunni Níu líf í tilefni þriggja ára afmælis þessarar farsælu sýningar. 8. mars 2023 12:09
Elín Hall og GDRN sameina krafta sína í nýju lagi Tónlistarkonurnar Elín Hall og Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, leiða saman hesta sína í laginu Júpíter sem kom út í dag. 14. apríl 2023 15:22