Útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt í atvinnumennsku Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 11:31 Åge Hareide hefur mikla útgeislun í fjölmiðlum. vísir/Egill Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands útskrifaðist sem endurskoðandi áður en hann hélt til Englands að spila með Manchester City og Norwich á Englandi. „Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00. Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
„Það var mjög gaman að spila þar því þetta var allt öðruvísi en áhugamennskunni í Noregi. Það var spennandi en erfitt að fara til Englands,“ segir Hareide. „Ég er frá eyju rétt fyrir utan vesturströnd Noregs en ég hef alltaf átt heimili í Molde, 25 þúsund manna bæ á vesturströndinni. Ég lærði og stofnaði fjölskyldu þar. Ég hef alltaf verið með heimili í Molde þrátt fyrir að ferðast sem þjálfari á Norðurlöndunum,“ segir Hareide. Hann segist vera stuðningsmaður Manchester City eftir góð ár hjá enska félaginu. „Ég spilaði á Englandi í þrjú ár með Manchester City og Norwich. Sem þjálfari hef ég verið í Kaupmannahöfn og Osló með norska landsliðið og danska landsliðið. Malmö, Helsinborg og Rosenborg. Svo ég hef ferðast mikið um,“ segir Hareide. Fyrsta liðið sem Hareide spilaði með var Hødd en hann var þar til 22 ára aldurs áður en hann fór í Molde. Þangað fór hann til að læra að vera endurskoðandi. Hann kláraði námið áður en hann fór í atvinnumennsku. Eftir að hann kom heim frá Englandi þjálfaði hann Molde. „Á þessum tíma var ekki atvinnumennska í Noregi. Ég var annar atvinnumaðurinn til að fara frá Norðurlöndunum til Englands. Það voru ekki margir leikmenn frá Norðurlöndunum á Englandi á þessum tíma,“ segir Hareide. Hann segir að Manchester City liðið á þeim tíma hafi verið mjög ólíkt liðinu sem við þekkjum í dag. „Þetta var öðruvísi en liðið var í efstu deild. Leikirnir við Manchester United voru frábærir leikir. Á þeim tíma var Liverpool besta liðið í Evrópu. Þeir urðu Evrópumeistarar og unnu ensku deildina líka,“ segir Hareide. Viðtalið í heild sinni er í spilaranum hér að neðan. Viðtalið við Hareide hefst á 1:00:00.
Landslið karla í fótbolta Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn