Gísli Þorgeir með stoðsendinga-sýningu í lokaleik tímabilsins Jón Már Ferro skrifar 11. júní 2023 16:30 Gísli Þorgeir var frábær í dag. Getty Images/Eroll Popova Þýsku úrvalsdeildinni í handbolta lauk í dag með þónokkrum leikjum. Gísli Þorgeir Kristjánsson fór mikinn í fimm marka sigri Magdeburg á Wetzlar á útivelli. Íslendingaliðinu tókst ekki að verja titil sinn og stóð Kiel uppi sem Þýskalandsmeistari að þessu sinni. Gísli Þorgeir var frábær í leik dagsins sem Magdeburg vann 35-30. Íslenski miðjumaðurinn skoraði tvö mörk en gaf hvorki meira né minna en sjö stoðsendingar í sigri dagsins. Aðeins einn leikmaður Magdeburg kom að fleiri mörkum en það var Kai Smits, sá skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Sigur Magdeburg dugði ekki til sigurs í deildinni því Kiel endaði með tveimur stigum meira og er því Þýskalandsmeistari. Gísli Þorgeir endaði níundi markahæsti leikmaður deildarinnar með 152 mörk en hann gaf einnig 107 stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Erlangen á heimavelli, lokatölur 29-30. Ólafur Stefánsson er í þjálfarateymi Erlangen. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í fimm marka tapi Melsungen gegn HSV á útivelli, lokatölur 33-28. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Flensburg á Rhein-Neckar Löwen, lokatölur 34-31. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Íslendingalið Gummersbach gerði jafntefli við Minden á útivelli, 38-38. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í liði Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson gerði tvö. Guðjón Valur Sigurðsson er sem fyrr þjálfari liðsins en hann var á dögunum valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Sveinn Jóhannesson skoraði tvö mörk í liði Minden sem er fallið. Markahæstur allra í deildinni var hinn danski, Casper Mortensen - leikmaður Hamburg - með 234 mörk. Hann leikur með Hamburg. Kiel stóð á endanum uppi sem sigurvegari með 59 stig en Magdeburg kom þar á eftir með 57 stig. Stöðuna í deildinni má finna hér. Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Gísli Þorgeir var frábær í leik dagsins sem Magdeburg vann 35-30. Íslenski miðjumaðurinn skoraði tvö mörk en gaf hvorki meira né minna en sjö stoðsendingar í sigri dagsins. Aðeins einn leikmaður Magdeburg kom að fleiri mörkum en það var Kai Smits, sá skoraði 10 mörk og gaf eina stoðsendingu. Sigur Magdeburg dugði ekki til sigurs í deildinni því Kiel endaði með tveimur stigum meira og er því Þýskalandsmeistari. Gísli Þorgeir endaði níundi markahæsti leikmaður deildarinnar með 152 mörk en hann gaf einnig 107 stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson skoraði tvö mörk fyrir Bergischer þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir Erlangen á heimavelli, lokatölur 29-30. Ólafur Stefánsson er í þjálfarateymi Erlangen. Arnar Freyr Arnarsson skoraði fjögur mörk í fimm marka tapi Melsungen gegn HSV á útivelli, lokatölur 33-28. Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark í þriggja marka sigri Flensburg á Rhein-Neckar Löwen, lokatölur 34-31. Ýmir Örn Gíslason komst ekki á blað hjá Löwen. Íslendingalið Gummersbach gerði jafntefli við Minden á útivelli, 38-38. Elliði Snær Viðarsson skoraði fimm mörk í liði Gummersbach og Hákon Daði Styrmisson gerði tvö. Guðjón Valur Sigurðsson er sem fyrr þjálfari liðsins en hann var á dögunum valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Sveinn Jóhannesson skoraði tvö mörk í liði Minden sem er fallið. Markahæstur allra í deildinni var hinn danski, Casper Mortensen - leikmaður Hamburg - með 234 mörk. Hann leikur með Hamburg. Kiel stóð á endanum uppi sem sigurvegari með 59 stig en Magdeburg kom þar á eftir með 57 stig. Stöðuna í deildinni má finna hér.
Þýski handboltinn Handbolti Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fótbolti Fleiri fréttir Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Mætti sköllótt til baka aðeins fimm dögum eftir lyfjameðferð Aron hefur engan áhuga á að þjálfa Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni