Alfreð áfram hjá Lyngby: „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júní 2023 13:26 Alfreð Finnbogason verður í það minnsta eitt ár í viðbót hjá Lyngby. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við danska úrvalsdeildarliðið Lyngby og spilar því með liðinu á næsta tímabili. Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest. Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Lyngby greinir frá tíðindunum á heimasíðu sinni, en Alfreð gekk til liðs við félagið í lok ágúst á síðasta ári. Alfreð lék þrettán leiki með Lyngby á nýafstöðnu tímabili í dönsku úrvalsdeildinni og spilaði stórt hlutverk í fallbaráttunni með liðinu sem endaði með því að Lyngby hélt sæti sínu í deild þeirra bestu á ótrúlegan hátt. „Ég mun aldrei gleyma síðasta tímabili. Þessi endurkoma og þessi samstaða sem við sýndum var algjörlega einstök og það er eitt af mínum mestu afrekum á ferlinum að hafa verið hluti af þessu liði,“ sagði Alfreð í samtali við heimasíðu Lyngby. ALFRED FINNBOGASON✍️Det er med stor glæde, at vi kan offentliggøre, at Alfred Finnbogason forlænger sin kongeblå aftale frem til sommeren 2024 😍Læs mere her: https://t.co/GlKCQ622RIAlfred Finnbogason præsenteres af Stålrør A/S! pic.twitter.com/j0p0NHkLjQ— Lyngby Boldklub (@LyngbyBoldklub) June 14, 2023 Í deildinni lék Alfreð tíu leiki fyrir Lyngby undir stjórn Freys Alexanderssonar og skoraði í þeim þrjú mörk. Í viðtali við Vísi í gær sagði Alfreð frá því hvernig liðið var 16 stigum frá öruggu sæti um jólin, en Freyr hafi haldið hópnum gangandi og í raun hafi þurft netta geðveiki til að hafa trú á verkefninu. Hann greindi svo frá því í sama viðtali að bæði væri vilji frá honum og félaginu að hann myndi vera eitt ár í viðbót hjá Lyngby og nú er það orðið staðfest.
Danski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Fótbolti Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Fótbolti Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Fótbolti Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn