Hatursfull ummæli um regnbogastíginn vekja athygli Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 15. júní 2023 17:58 Ragnboginn tekur sig vel út á Skólavörðustígnum. Vísir/Vilhelm Íslenskum Twitter notendum hefur eflaust brugðið í brún þegar danskur læknir með nær fimmhundruð þúsund fylgjendur lét þau ummæli falla á forritinu á dögunum að regnbogaskreytingar sem prýða götur Íslands séu „gjörsamlega ógeðslegar“. Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar. Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira
Læknirinn Anastasia Maria Loupis, hefur vakið athygli á Twitter þar sem hún skýtur föstum skotum á trans fólk, sér í lagi trans íþróttafólk. Tíst hennar um regnbogastíginn er nú komið með yfir milljón áhorf. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynfræðingur, svaraði Loupis á forritinu. „Ímyndaðu þér að vera svona gegnsýrð af hatri að regnbogafánar fylli þig af viðbjóði. Finndu hamingju elskan, og finndu það sem vantar í líf þitt, í stað þess að láta biturð þína og ömurð bitna á fólki sem er bara að lifa lífinu sínu,“ sagði hún. Imagine being so consumed by hatred that rainbow flags fill you with disgust. Find happiness darling, and find out what's missing in your life, instead of taking your bitterness and misery out on people just trying to live their lives. https://t.co/fS3LHwEd5y— Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir (@UglaStefania) June 15, 2023 Fyrr í mánuðinum var ákveðið að regnbogastígurinn væri ekki á förum og yrði lagður á ný, nú til frambúðar.
Hinsegin Málefni trans fólks Reykjavík Twitter Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Sjá meira