Stjörnulífið: Hátíðarhöld, ástarjátning og íslenskt strákaband Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. júní 2023 07:00 Liðin vika var einkar hátíðleg. Liðin vika var með eindæmum hátíðleg. Grímuverðlaunin voru veitt 21. sinn í Borgarleikhúsinu og Þjóðhátíðardagur okkar Íslendinga, 17. júní, var haldinn hátíðlegur víða um land með tilheyrandi skemmtun og gleði. Útskriftargleði um helgina Fjöldi fólks útskrifaðist um helgina, meðal annars Listaháskóla Íslands, þar á meðal tónlistarmaðurinn Logi Pedro, sem birti mynd af sér með útskriftarskjalinu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Grímuverðlaun Leikkonan Íris Tanja Flygenring hlaut verðlaunin fyrir leikkona ársins í aukahlutverki á Grímunni, fyrir sýninguna Samdrættir. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Stolt mamma Leikkonan Edda Björgvinsdóttir birti mynd af syni sínum og leikaranum, Björgvini Franz Gíslasyni, taka á móti verðlaununum sem söngvari ársins á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Edda Björgvinsdóttir (@eddabjorgvins) Vill halda Þjóðhátiðardaginn eins og Norðmenn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, mætti prúðbúin í miðbæ Reykjavíkur klædd íslenska þjóðbúningnum á 17. júní. Búninginn fékk hún frá ömmu sinni heitinni og nöfnu. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Viku gömul í bænum Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, fögnuðu Þjóðhátíðardeginum með dætrum sínum þremur en sú yngsta var þá aðeins viku gömul. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Þjóðhátíð í sólinni Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fagnaði Þjóðhátíðardeginum á sólarströnd, hoppandi glöð í hvítum sundbol. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Fyrsta lag IceGuys Íslenska strákabandið IceGuys gáfu út sitt fyrsta lag í vikunni, Rúlletta. Meðlimir sveitarinnar eru þeir Jón Jónsson, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Aron Can og Rúrik Gíslason. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Rúrik Gísla einn liðsmanna strákabandsins IceGuys View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Harry Styles tónleikar og kokteilar Áhrifavaldarnir og vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir og Hildur Sif Hauksdóttir fóru á tónleika með tónlistarmanninum Harry Styles í London. Vinkonurnar klæddu sig upp fyrir tónleikana og voru í stíl með kúrekahatt og fjaðrir í mismunandi litum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Skvísulæti í London Camilla Rut Rúnarsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, virtist spennt fyrir tónleikum Harry Styles. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Útilega með fjölskyldunni Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld skellti sér í útilegu með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Ástfanginn í Laugardalnum Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, skrifaði einlæg orð til kærustunnar á dögunum. „Fyrir fjórum árum byrjuðu tveir táningar í sambandi. Núna eiga þau litla kjallaraíbúð í Laugardalnum og Smeg ísskáp saman. Lífið er snilld með þér Birta. Elska þig,“ skrifar Króli. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) PBT-húðflúr á lærið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, birti myndaseríu frá helginni. Á einni myndinni má sjá karlmann með skammstöfunina, PBT, húðflúrað á lærið á sér, sem stendur fyrir Prettyboitjokko. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Einlæg feðgastund Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson, birti mynd af sér og syni sínum frá Þjóðhátíðardeginum og segir hann þá hafa átt einstaka stund þann dag. „Eitt fallegasta móment sem ég hef átt á sviði var í gær þegar Nói stóð beint fyrir framan mig á 17. júní skemmtun Seltjarnarness og söng Ástin heldur vöku með mér, hvert einasta orð, skrifar Júlí við myndina,“ skrifar Júlí. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Sumar og sól á Egilsstöðum Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og einn af eigendum Extraloppunnar, elti sólina til Egilsstaða með kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni, þar sem þau nutu sólarinnar á Egilsstöðum um helgarinnar í góðra vinahópi. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Stóra eplið heillar Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, naut lífsins í New York í Bandaríkjunum með unnustunni og áhrifavaldinum, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á dögunum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Fimmtugsafmæli í rigningu Almar Örn Hilmarsson, Biggi play, smarta maria, pall winkel Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33 Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Útskriftargleði um helgina Fjöldi fólks útskrifaðist um helgina, meðal annars Listaháskóla Íslands, þar á meðal tónlistarmaðurinn Logi Pedro, sem birti mynd af sér með útskriftarskjalinu. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Grímuverðlaun Leikkonan Íris Tanja Flygenring hlaut verðlaunin fyrir leikkona ársins í aukahlutverki á Grímunni, fyrir sýninguna Samdrættir. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Stolt mamma Leikkonan Edda Björgvinsdóttir birti mynd af syni sínum og leikaranum, Björgvini Franz Gíslasyni, taka á móti verðlaununum sem söngvari ársins á Grímunni. View this post on Instagram A post shared by Edda Björgvinsdóttir (@eddabjorgvins) Vill halda Þjóðhátiðardaginn eins og Norðmenn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, ráðherra, mætti prúðbúin í miðbæ Reykjavíkur klædd íslenska þjóðbúningnum á 17. júní. Búninginn fékk hún frá ömmu sinni heitinni og nöfnu. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Íslendingar taki Norðmenn til fyrirmyndar hvað varðar 17. júní Viku gömul í bænum Hildur Björnsdóttir, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, og Jón Skaftason, stjórnarformaður Sýnar, fögnuðu Þjóðhátíðardeginum með dætrum sínum þremur en sú yngsta var þá aðeins viku gömul. View this post on Instagram A post shared by Hildur Björnsdóttir (@hildurbjornsdottir) Hildur Björnsdóttir og Jón Skaftason eignuðust stúlku Þjóðhátíð í sólinni Tónlistarkonan Birgitta Haukdal fagnaði Þjóðhátíðardeginum á sólarströnd, hoppandi glöð í hvítum sundbol. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Fyrsta lag IceGuys Íslenska strákabandið IceGuys gáfu út sitt fyrsta lag í vikunni, Rúlletta. Meðlimir sveitarinnar eru þeir Jón Jónsson, Friðrik Dór, Herra Hnetusmjör, Aron Can og Rúrik Gíslason. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Rúrik Gísla einn liðsmanna strákabandsins IceGuys View this post on Instagram A post shared by Friðrik Dór (@fridrikdor) Harry Styles tónleikar og kokteilar Áhrifavaldarnir og vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir, Birta Líf Ólafsdóttir og Hildur Sif Hauksdóttir fóru á tónleika með tónlistarmanninum Harry Styles í London. Vinkonurnar klæddu sig upp fyrir tónleikana og voru í stíl með kúrekahatt og fjaðrir í mismunandi litum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Skvísulæti í London Camilla Rut Rúnarsdóttir, athafnakona og áhrifavaldur, virtist spennt fyrir tónleikum Harry Styles. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Útilega með fjölskyldunni Tónlistarkonan Salka Sól Eyfeld skellti sér í útilegu með fjölskyldunni um helgina. View this post on Instagram A post shared by S A L K A S Ó L (@salkaeyfeld) Ástfanginn í Laugardalnum Tónlistarmaðurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, skrifaði einlæg orð til kærustunnar á dögunum. „Fyrir fjórum árum byrjuðu tveir táningar í sambandi. Núna eiga þau litla kjallaraíbúð í Laugardalnum og Smeg ísskáp saman. Lífið er snilld með þér Birta. Elska þig,“ skrifar Króli. View this post on Instagram A post shared by K R Ó L I (@kiddioli) PBT-húðflúr á lærið Tónlistarmaðurinn Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, birti myndaseríu frá helginni. Á einni myndinni má sjá karlmann með skammstöfunina, PBT, húðflúrað á lærið á sér, sem stendur fyrir Prettyboitjokko. View this post on Instagram A post shared by @patrikatlason Einlæg feðgastund Tónlistarmaðurinn Júlí Heiðar Halldórsson, birti mynd af sér og syni sínum frá Þjóðhátíðardeginum og segir hann þá hafa átt einstaka stund þann dag. „Eitt fallegasta móment sem ég hef átt á sviði var í gær þegar Nói stóð beint fyrir framan mig á 17. júní skemmtun Seltjarnarness og söng Ástin heldur vöku með mér, hvert einasta orð, skrifar Júlí við myndina,“ skrifar Júlí. View this post on Instagram A post shared by Ju li Heiðar (@juliheidar) Sumar og sól á Egilsstöðum Brynja Dan Gunnarsdóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ og einn af eigendum Extraloppunnar, elti sólina til Egilsstaða með kærastanum Jóhanni Sveinbjörnssyni, þar sem þau nutu sólarinnar á Egilsstöðum um helgarinnar í góðra vinahópi. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Stóra eplið heillar Kírópraktorinn Guðmundur Birkir Pálmason, betur þekktur sem Gummi kíró, naut lífsins í New York í Bandaríkjunum með unnustunni og áhrifavaldinum, Línu Birgittu Sigurðardóttur, á dögunum. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Fimmtugsafmæli í rigningu Almar Örn Hilmarsson, Biggi play, smarta maria, pall winkel
Stjörnulífið Ástin og lífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33 Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00 Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00 Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09 Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Stjörnulífið: Brúðkaupsgestir klæddust sem Gummi kíró, nærfatamódel og barnalán Liðin vika var sannkölluð tímamótavika hjá stjörnum landsins sem einkenndist af suðrænum brúðkaupum, barneignum og nafngiftum. Auk þess lögðu margir land undir fót og nærðu hina almennu útlandaþrá þar sem íslenska sumarið virðist ætla að láta bíða eftir sér, sérstaklega á suðvesturlandinu. 12. júní 2023 10:33
Stjörnulífið: Bahama partý Harðar Björgvins og Ungfrú Ísland gæsuð Sól og hækkandi hitatölur glöddu landsmenn liðna viku með tilheyrandi útiveru og sumarstemmningu. Þar má nefna suðræna afmælisveislu knattspyrnukappans Harðar Björgvins Magnússonar og Viktors Sveinssonar athafnamanns, gæsun og Sjómannadaginn. 5. júní 2023 08:00
Stjörnulífið: Seðlabankastjóri í sólinni og íslenskur stjörnufans í Flórens Liðin vika á samfélagsmiðlum einkenndist af útlandagleði þjóðþekktra Íslendinga sem skemmtu sér á árshátíðum fyrirtækja, í brúðkaupum eða nærðu hina almennu sólarþrá. 30. maí 2023 08:00
Stjörnulífið: Tímamót, afmælisveislur og dýflissupartí Liðin vika var sannkölluð partívika þar sem fögnuðir af ýmsum tagi voru áberandi á samfélagsmiðlum. Nafnaveisla, útskrift og afmæli bera þar hæst. 22. maí 2023 08:09
Exit-stemmning í fjölsóttu afmæli Gillz Athafna- og útvarpsmaðurinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, hélt heljarinnar afmælispartí í tilfefni af 43 ára afmæli sínu um helgina þar sem þema veislunnar var í anda norsku Exit þáttanna. 15. maí 2023 20:01