Fyrsta byrjunarlið Åge: Albert og Willum byrja Valur Páll Eiríksson skrifar 17. júní 2023 17:33 Albert Guðmundsson byrjar sem og Willum Þór Willumsson en hvorugur var í landsliðshópnum í síðasta landsliðsverkefni. Samsett/Vísir/Getty Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í leiknum mikilvæga við Slóvakíu í undankeppni EM 2024 liggur fyrir. Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Sjá meira
Um er að ræða fyrsta leik Íslands undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide er Slóvakar mæta á Laugardalsvöll. Leikurinn er báðum liðum mikilvægum í baráttunni um annað sæti riðilsins. Hér má nálgast beina textalýsingu frá leiknum. Slóvakar eru með fjögur stig, Ísland þrjú og Bosnía þrjú en gert er ráð fyrir að þau þrjú muni keppast um annað sæti riðilsins og Portúgal lendi örugglega í því efsta. Hareide gerir töluverðar breytingar á byrjunarliði Íslands frá því liði sem vann 7-0 sigur á Liechtenstein í síðasta leik Arnars Þórs Viðarssonar sem þjálfari Íslands í mars síðastliðnum. Þar byrjuðu Stefán Teitur Þórðarson og Davíð Kristján Ólafsson sem hvorugur er í landsliðshópnum að þessu sinni. Einnig byrjaði Arnór Sigurðsson þann leik, sem er meiddur. Athygli vekur þá að Hákon Arnar Haraldsson er ekki í byrjunarliði Íslands. Hann víkur á bekkinn fyrir Willum Þór Willumsson sem byrjar sinn fyrsta keppnisleik fyrir Íslands hönd og spilar aðeins sinn annan landsleik, þann fyrsta síðan 2019. Alfons Sampsted kemur inn frá leiknum við Liechtenstein, sem og Sverrir Ingi Ingason og Albert Guðmundsson sem var utan hóps í mars, líkt og Willum og Sverrir. Byrjunarlið Íslands Markvörður: Rúnar Alex Rúnarsson Hægri bakvörður: Alfons Sampsted Miðvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Miðvörður: Sverrir Ingi Ingason Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðjumaður: Aron Einar Gunnarsson (f) Miðjumaður: Jóhann Berg Guðmundsson Miðjumaður: Willum Þór Willumsson Hægri kantmaður: Albert Guðmundsson Vinstri kantmaður: Jón Dagur Þorsteinsson Framherji: Alfreð Finnbogason
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur Sport Fleiri fréttir Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Sjá meira