Albert: „Hefði átt að klára færin mín betur“ Hjörvar Ólafsson skrifar 17. júní 2023 22:07 Albert Guðmundsson var ógnandi í framlínu íslenska liðsins. Vísir/Diego Albert Guðmundsson lék í fremstu víglínu hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Slóvakíu í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli í kvöld. Albert við iðinn við að koma sér í góðar stöður og færi en náði ekki að reka smiðshöggið á þær sóknir. „Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
„Við hefðum átt að gera betur í fyrri hálfleik og ég þar á meðal í þeim færum sem ég fékk. Þetta voru bara tæknifeilar og smáatriði sem hefði þurft að gera betur til þess að setja boltann inn,“ sagði Albert sem kom aftur inn í byrjunarliðið eftir að hafa verið úti í kuldanum undir lok stjórnartíðar Arnars Þórs Viðarssonar. Åge Hareide stillti Alberti Guðmundssyni og Alfreði Finnbogasyni saman í fremstu víglínu hjá íslenska liðinu. „Það var mjög gaman að taka þátt í þessum leik. Það er alltaf gaman að spila í bláu treyjunni og heiður að spila fyrir land og þjóð,“ sagði framherjinn um endurkomu sína. „Mér fannst við betri aðilinn í þessum leik og það er bara færanýtingin sem fer með okkur. Við vorum ofan á í fyrri hálfleik, tekið aðeins niður um miðbik seinni hálfleiks og náðum svo að setja þá undir pressu undir lok leiksins. Það er sorglegt að tapa þessum leik þegar litið er á frammistöðuna heilt yfir í leiknum. Þrátt fyrir tvö töp gegn þjóðum sem verða líklega í kringum okkur í riðlinum þá er ég bjartsýnn á framhaldið þar sem við spiluðum vel í þessum leik og getum byggt á því,“ sagði Albert um stöðu mála hjá liðinu. Albert Guðmundsson setur boltann framhjá í einu af færunum sem hann fékk í leiknum. Vísir/Diego
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira