Besta upphitunin: „Nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. júní 2023 11:00 Katla og Birta verða mótherjar í stórleik 9. umferð Bestu deildar kvenna. Stöð 2 Sport Birta Georgsdóttir, leikmaður Breiðabliks, og Katla Tryggvadóttir, leikmaður Þróttar Reykjavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5] Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira
Breiðablik og Þróttur R. mætast á Kópavogsvelli í stórleik 9. umferðar en stutt er síðan liðin mættust í Mjólkurbikarnum. Þar höfðu Blikar betur og Þróttarar því í hefndarhug. „Við undirbúum okkur yfirleitt alveg eins fyrir leikina. Svipað uppsett en Nik [Chamberlain, þjálfari Þróttar] er búinn að klippa síðasta leik og við förum yfir þær [klippurnar],“ sagði Katla aðspurð hvort undirbúningur Þróttar væri öðruvísi nú en fyrir bikarleikinn. „Alveg eitthvað, held að þau séu að reyna fara ekki of mikið í þetta. Við reynum að spila okkar leik en það er eitthvað búið að fara yfir hvað má gera betur frá síðasta leik,“ sagði Birta um undirbúning Blika og hvort það væri mikil klippivinna þar á bakvið. Klippa: Hitað upp fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna Þróttur R. er í 3. sæti með 13 stig að loknum 8 umferðum, sex stigum minna en topplið Vals. Er Katla sátt? „Fyrir mitt leyti, nei. Finnst við eiga að vera með fleiri stig en svo er þessi deild svo jöfn. Það eru allir að taka stig af öllum. Við höldum bara áfram.“ Breiðablik er sæti ofar með 16 stig, þremur stigum á eftir toppliðinu. Er Birta sátt með stöðu Breiðabliks? „Ég myndi segja að það hafi verið stígandi í okkar leik. Finnst ryðminn í liðinu verða betri og betri með hverjum leiknum. Eins og Katla sagði áðan, það er nóg af leikjum eftir og það geta allir tekið stig af öllum. Það er bara halda áfram, taka einn leik í einu og klára hann,“ sagði Birta en spjall þeirra tveggja og Helenu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Hér að neðan má sjá 9. umferð Bestu deildar kvenna. 9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
9. umferð 17.30 FH - ÍBV [Stöð 2 Sport 5] 18.00 Selfoss - Stjarnan [Besta deildin] 19.15 Breiðablik - Þróttur R. [Stöð 2 Sport] 19.15 Keflavík - Valur [Besta deildin] 20.00 Þór/KA - Tindastóll [Stöð 2 Sport 5]
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Sjá meira