Ljóst hvað bíður KA og Víkings ef þau vinna Sindri Sverrisson skrifar 21. júní 2023 12:18 Mögulegt er að bæði KA og Breiðablik spili í 2. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Nú hefur verið dregið í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta, þar sem KA og Víkingur spila takist þeim að vinna mótherja sína í 1. umferð. Einnig er aðeins skýrara hvaða liði Breiðablik mætir, falli liðið úr leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu. Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Víkingar þurfa að vinna Riga frá Lettlandi í 1. umferð en takist það mæta þeir Kecskeméti frá Ungverjalandi í 2. umferð, sem spiluð er 27. júlí og 3. ágúst. KA-menn mæta hins vegar Connah's Quay Nomads frá Wales í 1. umferð, og sigurliðið spilar svo við Dundalk frá Írlandi eða Magpies frá Gíbraltar. Það er aðeins flóknara að segja frá því hvaða liðum Breiðablik gæti mætt. Vonandi vinnur liðið fjögurra liða forkeppni Meistaradeildarinnar í næstu viku, sem fram fer á Kópavogsvelli, og þá fara Blikar í 1. umferð undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að þeir tapa í undanúrslitum á þriðjudaginn, gegn Tre Penne frá San Marínó, mæta Blikar tapliðinu úr einvígi Olimpija frá Slóveníu og Valmiera frá Lettlandi, sem mætast í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ef að Blikar vinna Tre Penne en tapa úrslitaleik forkeppninnar, á föstudaginn eftir viku, mæta þeir Zalgiris Vilnius frá Litáen, með Árna Vilhjálmsson innanborðs, eða Struga frá Makedóníu.
Sambandsdeild Evrópu KA Víkingur Reykjavík Tengdar fréttir KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14 Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44 Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
KA til Wales en Víkingur til Lettlands Lið Víkings og KA voru í skálinni í dag þegar dregið var í fyrstu umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. 20. júní 2023 13:14
Breiðablik gæti mætt FC Kaupmannahöfn í Meistaradeild Evrópu Ef allt gengur upp munu Íslandsmeistarar Breiðabliks og Danmerkurmeistarar FC Kaupmannahafnar mætast í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Þrír Íslendingar eru meðal leikmanna FCK, þar á meðal sonur þjálfara Breiðabliks. 21. júní 2023 10:44