Yngra og tekjuminna fólk hlynntara borgaralaunum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. júní 2023 11:04 Þeir sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef kosið yrði í dag, eru hlynntastir hugmyndinni. Vísir/Vilhelm Í nýjum þjóðarpúlsi Gallup kemur fram að tveir af hverjum fimm eru hlynntir hugmyndinni um úthlutun borgaralauna á Íslandi. Þá sé meirihluti þeirra sem eru fylgjandi borgaralaunum undir þrítugu. Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Borgaralaun eru lágmarksframfærsla sem greidd er úr ríkissjóði til landsmanna. Launin eru greidd óháð tekjum eða eignum og eiga að einfalda velferðar- og bótakerfi og jafnvel koma í stað þeirra. Niðurstöður þjóðarpúlsins gefa til kynna að fjörutíu prósent Íslendinga eru hlynntir því að borgaralaun verði greidd Íslendingum. 23% þátttakenda sögðust hvorki með né á móti hugmyndinni og 38% sögðust andvígir hugmyndinni um borgaralaun. Um 15% tóku ekki afstöðu. Þá kemur fram að fólk undir þrítugu sé hlynntara hugmyndinni en eldra fólk. Að auki sé fólk meira fylgjandi hugmyndinni eftir því sem fjölskyldutekjur eru lægri. Niðurstöður leiddu einnig í ljós að þau sem myndu kjósa Pírata eða Sósíalistaflokkinn ef blásið yrði til kosninga eru hlynntari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka. Þá eru þau sem kysu Sjálfstæðisflokkinn eða Miðflokkinn eru andvígari hugmyndinni en þau sem kysu aðra flokka.
Skoðanakannanir Kjaramál Félagsmál Mest lesið Barn fórst í Hvítá í gær Innlent Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Innlent Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Innlent Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Innlent Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Innlent Drengurinn er kominn í leitirnar Innlent Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Innlent Heilt þorp varð undir aurskriðu í Sviss Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“ Biblíur og Kjarval sameinast í Vestmannaeyjum Tapaði 20 milljónum á svipstundu við að samþykkja beiðni Sjaldséð heimsókn utanríkisráðherra og háar upphæðir sem hverfa Ætla ekki að minnka leyfilegan dagsafla Leitin að sundmanninum lokið að sinni „Arfavitlaus lausn“ að minnka aflann í hverri veiðiferð Barn fórst í Hvítá í gær Drengurinn er kominn í leitirnar Gróf slagsmál foreldra á fótboltamóti barna reyndust plat Ómetanlegt að koma skilaboðum sinnar kynslóðar á framfæri á svo stórum viðburði Segir ráðgjöf Hafró kippt úr sambandi og „gúmmítékki“ sendur á næstu ríkisstjórn Svæðið sem Veitur vilja girða „óþarflega stórt“ Enn unnið að því að ná dráttarvélinni upp eftir alvarlegt slys í Hvítá Strandveiðifrumvarp „með ólíkindum“ og drama í borðtennisheiminum Gæsluvarðhald framlengt um fjórar vikur Kynna bráðabirgðarúfærslu á strandveiðunum Dómur yfir Bergvini óbreyttur en þarf að greiða hærri miskabætur Fjórtán ára á rúntinum Verst þegar barninu líður eins og það sé annars flokks Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Sjá meira
Utanríkisráðherra Breta á Íslandi: „Gleður mig að Ísland vill vera með í bandalagi viljugra þjóða“