Sérstakt Eric Clapton herbergi á Hótel Blönduósi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2023 20:49 Hótelið er allt hið glæsilegasta nú þegar það er búið að gera það upp af miklum myndarskap. Magnús Hlynur Hreiðarsson Heilmikið líf er að kvikna í gamla bænum á Blönduósi því þar er búið að vera að gera upp gömul hús og koma þeim í rekstur, meðal annars Hótel Blönduósi þar sem Eric Clapton á sitt eigið herbergi. Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira
Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Hótels Blönduós en það er Blönduósingurinn Reynir Grétarsson og Bjarni Gaukur Sigurðsson. Reynir hefur verið allt í öllu í uppbyggingunni enda alltaf í vinnugallanum að gera eitthvað með sínu fólki. Nýju eigendur hótelsins hafa líkað opnað Krúttið sem viðburðarrými en það er í sama húsið og gamla bakaríið á Blönduósi var í. Þá er líka búið að opna prjónakaffihús á svæðinu svo eitthvað sé nefnt. „Mamma kom og hjálpaði okkur og lék lykilhlutverk í að innrétta herbergin og systur mínar og konan mín, það dragast allir inn í verkefnið, þetta er svo skemmtilegt og þetta er svo jákvætt. Ég er bara Reynir frá Blönduósi, sem hefur gaman af því að gera eitthvað og þörf fyrir að gera eitthvað. Ég hef aldrei viljað láta kalla mig athafnamann eða fjárfestir þaðan af síður, ég er það bara ekki,” segir Reynir. Reyni líður best í vinnugallanum enda búin að vinna mikið að uppbyggingunni í gamla bænum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hótelið er með 19 herbergi. Útsýnið er breytilegt eftir herbergjum, ýmist yfir gamla bæinn eða Húnaflóa. Eitt herbergið er kallað Eric Clapton herbergið en í því herbergi gistir Clapton alltaf í þegar hann kemur til Íslands til að veiða. Sjórinn og útsýnið frá hótelinu er mjög heillandi enda er það í miklu uppáhaldi hjá Reyni verandi uppalinn á Blönduósi. Hann er líka ánægður með samfélagið á svæðinu „Svo er þetta svo þakklátt það sem við erum að gera hérna, samfélagið hérna tekur okkur opnum örmum og því fylgir ábyrgð fyrir okkur að standa undir því,” bætir Reynir við. Mikið er lagt upp úr góðri matseld og góðum mat úr héraði á hótelinu og kokkurinn er í skýjunum með uppbygginguna í gamla bænum. „Ég var búin að tala lengi um þetta, sem minn draum af því að ég er Blönduósingur að einhver myndi gera þetta og ætlaði að fá menn í þetta. Ég sé að ég hefði ekki átt sjens í það miðað við hvað Reynir og Gaukur eru búnir að gera flotta hluti,” segir byggingum í gamla bænum, Jóhann Sigurðsson kokkur hótelsins. Jóhann Sigurðsson, kokkur hótelsins, sem leggur mikið upp úr hráefni úr héraði fyrir gesti hótelsins.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Húnabyggð Hótel á Íslandi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Sjá meira