Tveir Íslendingar teknir inn í Heiðurshöll evrópska handboltans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 06:35 Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson. Samsett/EFP Ólafur Stefánsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í gær teknir inn í nýja Heiðurshöll evrópska handboltasambandsins. EHF hélt galakvöldverð þar sem fagnað var þrjátíu ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Í tilefni tímamótanna var stofnuð Heiðurshöll EHF og stofnmeðlimir hennar eru þrjátíu karla og þrjátíu konur. Valið var eftir leikstöðum á vellinum, þrír til fimm í hverri stöðu. Ísland átti þarna tvo fulltrúa en það eru þeir Ólafur Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Guðjón Valur Sigurðsson í vinstra hornu. Með Ólafi í skyttustöðunni voru þeir Kiril Lazarov frá Norður Makedóníu og Laszlo Nagy frá Ungverjalandi. Með Guðjóni Val í vinstri hornastöðunni voru þeir Stefan Kretzschmar frá Þýskalandi, Michael Guigou frá Frakklandi, Nikolaj Jacobsen frá Danmörku og Xavier O`Callaghan frá Spáni. Ólafur Stefánsson lék 330 A landsleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 1570 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson lék 365 A landsleiki og skoraði í þeim 1879 mörk og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar. Bæði Ólafur og Guðjón Valur voru í silfurliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsliðinu á EM 2010 í Austurríki. Þeir hafa líka oft verið kosnir í úrvalslið á stórmótum. Það má sjá alla í úrvalsliðinu með því að smella hér. Landslið karla í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira
EHF hélt galakvöldverð þar sem fagnað var þrjátíu ára afmæli Evrópska handknattleikssambandinu í Vínarborg. Í tilefni tímamótanna var stofnuð Heiðurshöll EHF og stofnmeðlimir hennar eru þrjátíu karla og þrjátíu konur. Valið var eftir leikstöðum á vellinum, þrír til fimm í hverri stöðu. Ísland átti þarna tvo fulltrúa en það eru þeir Ólafur Stefánsson í stöðu hægri skyttu og Guðjón Valur Sigurðsson í vinstra hornu. Með Ólafi í skyttustöðunni voru þeir Kiril Lazarov frá Norður Makedóníu og Laszlo Nagy frá Ungverjalandi. Með Guðjóni Val í vinstri hornastöðunni voru þeir Stefan Kretzschmar frá Þýskalandi, Michael Guigou frá Frakklandi, Nikolaj Jacobsen frá Danmörku og Xavier O`Callaghan frá Spáni. Ólafur Stefánsson lék 330 A landsleiki á sínum ferli og skoraði í þeim 1570 mörk og Guðjón Valur Sigurðsson lék 365 A landsleiki og skoraði í þeim 1879 mörk og er markahæsti landsliðsmaður sögunnar. Bæði Ólafur og Guðjón Valur voru í silfurliði Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og bronsliðinu á EM 2010 í Austurríki. Þeir hafa líka oft verið kosnir í úrvalslið á stórmótum. Það má sjá alla í úrvalsliðinu með því að smella hér.
Landslið karla í handbolta Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Sjá meira