Vill skipuleggja sérstakt íþróttamót fyrir „svindlarana“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2023 09:00 Ben Johnson kemur í mark í úrslitum 100 metra hlaups á Ólympíuleikunum í Seoul árið1988 á nýju heimsmeti. Hann féll hins vegar á lyfjaprófi og var dæmdur úr leik. Margir úr þessu sögulega hlaupi hafa fallið á lyfjaprófi. Getty/Mike Powell Viðskiptamaðurinn Aron D'Souza sækist eftir því að fá að skipuleggja mjög sérstakt íþróttamót og vill halda það strax á næsta ári. Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir. Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira
Mótið væri svipað og Ólympíuleikarnir en með einni lykilbreytingu. Á þessu móti D'Souza væri ekki lyfjaprófað. This is pretty ridiculous. https://t.co/QDrkEcIAZO— Michael Johnson (@MJGold) June 26, 2023 Baráttan við svindlarana hefur sett mikinn svip á íþróttalíf heimsins undanfarna áratugi og margoft hefur afreksfólk fallið á lyfjaprófi. Lyfjaprófin eru alltaf að verða betri og næmari fyrir mögulegri ólöglegri lyfjanotkun. Nú vill D'Souza búa til vettvang fyrir það fólk sem vill bæta sinn árangur með ólöglegum lyfjum. D'Souza vill halda þessa lyfjaleika í desember 2024. „Íþróttamenn eru fullorðið fólk sem hafa rétt til þess að gera það sem þau vilja með líkama sína,“ sagði Aron D'Souza við The Guardian. Margir hafa hneyklast á þessari hugmynd hans. Australia-born, London-based businessman Aaron D Souza is leading the proposed Enhanced Games, where performance enhancements are allowed. https://t.co/32Op5bWn96— USA TODAY Sports (@usatodaysports) June 26, 2023 „Alþjóðaólympíunefndin hefur verið ríkt yfir íþróttaheiminum í hundrað ár en núna er komið mótvægi við hana. Við erum tilbúin í þann slag. Ég veit að þeir munu reyna allt og að þau munu hóta okkur,“ sagði D'Souza. Meðal íþrótta sem yrði keppt í eru frjálsar íþróttir, sund, kraftlyftingar, fimleikar og sameinaðar íþróttir.
Ólympíuleikar Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Fleiri fréttir Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sjá meira