Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2023 13:31 Sigurður Ragnar Eyjólfsson á hliðarlínunni sem þjálfari Keflavíkur. Vísir/Diego KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla í fótbolta, er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 63 leiki með félaginu í efstu deild. Hann hefur ekki þjálfað KR en oft þjálfað á móti sínu gamla félagi. Lærisveinar Sigurðar í Keflavík mæta í Vesturbæinn í kvöld þegar liðin mætast í þrettándu umferð Bestu deildar karla og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigurður Ragnar hefur stýrt bæði ÍBV og Keflavík í efstu deild karla og þetta verður níunda viðureign hans á móti KR í deild eða bikarkeppni. Í þessum sjö deildarleikjum hafa lið Sigurðar aðeins náð í samtals tvö stig af 21 mögulegu og markatalan er sjö mörk í mínus (5-12). Eini bikarleikurinn tapaðsti síðan með þriggja marka mun á heimavelli. Í fimm leikjum sem Sigurður Ragnar hefur verið þjálfari keflavíkurliðsins á móti KR þá hafa Keflvíkingar ekki náð að skora eitt einasta mark á 450 mínútum. KR hefur náð í 13 stig í þessum fimm leikum og markatalan er þeim í hag eða 6-0. Liðin mættust í apríl síðastliðinn í Reykjanesbæ og þar vann KR 2-0 sigur. Nú er að sjá hvort að það sé komið að fyrsta sigri Sigurðar Ragnars á móti uppeldisfélaginu sínu eða hvort að hann þurfi að bíða enn lengur eftir honum. Keflavík er á botni deildarinnar og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Liðið hefur ekki bara beðið lengi eftir sigri á KR því síðasti deildarsigurliðsins kom í fyrstu umferðinni í sumar í leik á móti Fylki sem fór fram 10 apríl. Síðan hefur Keflavík leikið ellefu leiki í röð án sigurs. KR-liðið hefur á móti rifið sig í gang eftir fimm deildartöp i röð í apríl og maí. KR-ingar hafa náð í ellefu stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum. Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli Besta deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fleiri fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla í fótbolta, er uppalinn KR-ingur og lék á sínum tíma 63 leiki með félaginu í efstu deild. Hann hefur ekki þjálfað KR en oft þjálfað á móti sínu gamla félagi. Lærisveinar Sigurðar í Keflavík mæta í Vesturbæinn í kvöld þegar liðin mætast í þrettándu umferð Bestu deildar karla og verður leikurinn sýndur beint á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst klukkan 19.15. Sigurður Ragnar hefur stýrt bæði ÍBV og Keflavík í efstu deild karla og þetta verður níunda viðureign hans á móti KR í deild eða bikarkeppni. Í þessum sjö deildarleikjum hafa lið Sigurðar aðeins náð í samtals tvö stig af 21 mögulegu og markatalan er sjö mörk í mínus (5-12). Eini bikarleikurinn tapaðsti síðan með þriggja marka mun á heimavelli. Í fimm leikjum sem Sigurður Ragnar hefur verið þjálfari keflavíkurliðsins á móti KR þá hafa Keflvíkingar ekki náð að skora eitt einasta mark á 450 mínútum. KR hefur náð í 13 stig í þessum fimm leikum og markatalan er þeim í hag eða 6-0. Liðin mættust í apríl síðastliðinn í Reykjanesbæ og þar vann KR 2-0 sigur. Nú er að sjá hvort að það sé komið að fyrsta sigri Sigurðar Ragnars á móti uppeldisfélaginu sínu eða hvort að hann þurfi að bíða enn lengur eftir honum. Keflavík er á botni deildarinnar og þarf nauðsynlega á stigum að halda. Liðið hefur ekki bara beðið lengi eftir sigri á KR því síðasti deildarsigurliðsins kom í fyrstu umferðinni í sumar í leik á móti Fylki sem fór fram 10 apríl. Síðan hefur Keflavík leikið ellefu leiki í röð án sigurs. KR-liðið hefur á móti rifið sig í gang eftir fimm deildartöp i röð í apríl og maí. KR-ingar hafa náð í ellefu stig út úr síðustu fimm deildarleikjum sínum. Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli
Leikir liða Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar á móti KR: Sem þjálfari ÍBV Deild 2014: 2-3 tap á heimavelli Bikar 2014: 2-5 tap á heimavelli Deild 2014: 3-3 jafntefli á útivelli Sem þjálfari Keflavíkur Deild 2021: 0-1 tap á útivelli Deild 2021: 0-2 tap á heimavelli Deild 2022: 0-1 tap á útivelli Deild 2022: 0-0 jafntefli á heimavelli Deild 2023: 0-2 tap á heimavelli
Besta deild karla KR Keflavík ÍF Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fleiri fréttir Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn