Heimsmeistarinn æfir með nýja barnið framan á sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 09:16 Tia-Clair Toomey tekur barnið sitt með í æfingasalinn en Willow dóttir hennar er ekki orðin tveggja mánaða gömul. Skjámynd/Youtube Sexfaldi heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa eignast sitt fyrsta barn í vor. Toomey sýndi frá einni æfingu sinni og barnið fékk að vera með. Toomey hefur unnið sex síðustu heimsmeistaratitla kvenna í CrossFit en verður ekki með í ár þar sem hún er í barneignarfríi. Toomey eignaðist Willow sína 9. maí síðastliðinn en hún var dugleg að æfa alveg fram að fæðingu og reyndi við flestar æfingarnar í opna hlutanum. Hin eins og hálfs mánaða Willow er þegar farin að kynnast vel æfingasalnum enda ætlar mamma hennar ekkert að slaka á. Tia-Clair sýndi frá einni æfingu sinni á dögunum þar sem hún var með nýja barnið framan á sér. Toomey nýtti í raun barnið sitt sem eins konar þyngingarvesti sem gerði æfingarnar allt annað en auðveldari. Tia skýrði myndbandið „Geri það sem ég þarf að gera“ en það er ekkert skrýtið að nú séu sumir farnir að kalla hana ofurmömmu. Það má sjá myndbandið frá æfingunni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rKJXXMlbztI">watch on YouTube</a> CrossFit Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira
Toomey hefur unnið sex síðustu heimsmeistaratitla kvenna í CrossFit en verður ekki með í ár þar sem hún er í barneignarfríi. Toomey eignaðist Willow sína 9. maí síðastliðinn en hún var dugleg að æfa alveg fram að fæðingu og reyndi við flestar æfingarnar í opna hlutanum. Hin eins og hálfs mánaða Willow er þegar farin að kynnast vel æfingasalnum enda ætlar mamma hennar ekkert að slaka á. Tia-Clair sýndi frá einni æfingu sinni á dögunum þar sem hún var með nýja barnið framan á sér. Toomey nýtti í raun barnið sitt sem eins konar þyngingarvesti sem gerði æfingarnar allt annað en auðveldari. Tia skýrði myndbandið „Geri það sem ég þarf að gera“ en það er ekkert skrýtið að nú séu sumir farnir að kalla hana ofurmömmu. Það má sjá myndbandið frá æfingunni hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=rKJXXMlbztI">watch on YouTube</a>
CrossFit Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Sjá meira