„Fannst ég eiga það skilið að koma til baka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. júní 2023 22:02 Jóhann Árni Gunnarsson er leikmaður Stjörnunnar. Stjarnan Jóhann Árni Gunnarsson var mættur aftur í byrjunarlið Stjörnunnar sem lagði FH sannfærandi að velli í kvöld, 5-0. Hann var ánægður með sigurinn og að fá aftur tækifæri í byrjunarliðinu. Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“ Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Stjarnan stjórnaði leiknum allan tíman og voru komnir tveimur mörkum yfir eftir aðeins 12 mínútur. „Ég er mjög sáttur, byrjum á því að setja tvö mörk og eftir það erum við algjörlega með stjórnina bara allan leikinn. Héldum frábærlega í boltann og mér fannst þeir aldrei eiga séns.“ Eftir að hafa byrjað alla leiki undir stjórn Ágústs Gylfasonar var Jóhann settur á bekkinn þegar Jökull Elísabetarson tók við starfi hans sem aðalþjálfari liðsins. „Mér fannst ég standa mig vel í dag og ég held að sé kominn aftur inn bara afþví að ég er búinn að æfa rosalega vel, sýna gott viðhorf og koma vel inn á þegar ég hef fengið mínútur. Þannig að mér fannst ég eiga það skilið að koma til baka í dag.“ Stjarnan er ungt og spennandi lið sem hefur á köflum sýnt frábæra takta inni á vellinum, en liðinu hefur skort stöðugleika og ekki tekist að tengja saman sigra. „Það er það sem við þurfum að reyna að bæta í okkar leik. Við höfum sýnt að við getum unnið öll lið en við getum líka tapað fyrir öllum liðum, þannig að það [stöðugleiki] er klárlega eitthvað sem við þurfum að reyna að bæta.“ Það er nokkuð langt í að Stjarnan spili aftur, en liðið á næst leik gegn Val mánudaginn 17. júlí. Jóhann segir liðið ætla að nýta þennan tíma vel til undirbúnings fyrir seinni hluta mótsins. „Það hefur verið talað um undirbúningstímabil númer tvö, við fögnum því bara“
Stjarnan Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Umfjöllun: Stjarnan - FH 5-0 | Stjarnan upp um þrjú sæti með risasigri Stjörnumenn voru heldur betur í stuði þegar þeir tóku á móti FH-ingum í kvöld. Leiknum lauk með 5-0 sigri Stjörnunnar sem kemur sér upp í 8. sæti deildarinnar. Emil Atlason skoraði fyrstu tvö mörkin en Eggert Aron, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri skoruðu svo eitt mark hver. 29. júní 2023 21:48