Tveggja barna móðir en vill nú aftur keppa við þær bestu í tennisheiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 10:00 Caroline Wozniacki vann sitt eina risamót í Ástralíu árið 2018. Getty/Clive Brunskill Danska tenniskonan Caroline Wozniacki hefur tekið keppnisskóna af hillunni og ætlar að mæta aftur á tennisvöllinn í haust. Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018. Tennis Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira
Wozniacki er fyrrum besta tenniskona heims en hún var efst á heimslistanum í 71 viku frá 2010 til 2011. Caroline er nú 32 ára gömul og það eru liðin meira en þrjú ár síðan hún lagði skóna á hilluna. Over these past three years away from the game I got to make up for lost time with my family, I became a mother and now have two beautiful children I am so grateful for. But I still have goals I want to accomplish. I want to show my kids that you can pursue your dreams no matter pic.twitter.com/OQatFWxQGK— Caroline Wozniacki (@CaroWozniacki) June 29, 2023 Danska tenniskonan tilkynnti um endurkomu sína með ritgerð í blaðinu Vogue þar sem hún fór yfir ástæðuna fyrir því að hún vill aftur keppa við þær bestu í heimi. Hún hefur fengið boð um að keppa á Opna bandaríska meistaramótinu í haust en fyrsta mótið hennar mun væntanlega verða Opna kanadíska meistaramótið í Montreal í ágúst. Wozniacki fór að slá aftur eftir að hún eignaðist sitt annað barn í október síðastliðnum. Hún áttaði sig þá á því hvað hún saknaði íþróttarinnar. „Ég veit ekki alveg hvað hefur breyst en þegar pabbi minn sá mig æfa þennan dag þá sagði hann við mig að ég liti út fyrir að vera njóta mín betur. Þannig leið mér líka. Ég var afslöppuð og skemmti mér en við það sá ég allt mun skýrar,“ skrifaði Caroline Wozniacki. Caroline Wozniacki is aiming to return to tennis three years after retiring! pic.twitter.com/KSkFDmr9Ud— BBC Sport (@BBCSport) June 29, 2023 „Undanfarin þrjú ár hef ég verið í burtu frá íþróttinni og fengið fyrir vikið góðan tíma til að vinna upp glataðan tíma með fjölskyldunni. Ég varð móðir í fyrsta sinn og á nú tvö yndisleg börn sem ég svo þakklát fyrir. Ég mér samt markmið sem ég vil ná. Ég vil sýna börnunum mínum að þú getur alltaf elt draumana þína sama hvað,,“ skrifaði Wozniacki. Börnin hennar eru dóttirin Olivia (fædd í júní 2021) og sonurinn James (október 2022). Eiginmaður hennar er fyrrum NBA leikmaðurinn David Lee. Wozniacki vann þrjátíu titla á ferlinum og þar á meðal Opna ástralska risamótið 2018.
Tennis Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Barcelona - Olympiacos | Upphitun fyrir El Clásico NFL stjarna lést í fangaklefa Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Thelmu tókst ekki að framkvæma Aðalsteinsdóttur: „Svona eru fimleikar“ Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ „Oft séð svona í sjónvarpi“ og verður sjálfur á stóra skjánum Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Dagskráin: Meistaradeild Evrópu, Lokasóknin, VARsjáin og Bónus kvenna Þurftu að aflýsa 24 þúsund manna maraþonhlaupi Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana „Hættulegt að ætla að halda í jafntefli eða tapa bara með einu marki“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Sjá meira