Þrettán ára stelpa spilaði fyrir HM-landslið Suður Afríku eftir skróp leikmanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 11:31 Mamello Makhabane í leik með landsliði Suður-Afríku á síðasta heimsmeistaramóti. Getty/Tim Clayton Suður Afríka er á leiðinni á HM kvenna í fótbolta en það er sannkallað ófremdarástand í gangi milli leikmanna liðsins og knattspyrnusambandsins. Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira
Deilur um laun og önnur mikilvæg atriði í kringum umgjörð landsliðsins náðu hámarki í gær þegar landsliðið átti að spila síðasta undirbúningsleik fyrir heimsmeistaramótið. Leikmenn landsliðsins ákváðu að mótmæla stöðunni með því að skrópa í leikinn á móti Botsvana í gær. CAPE TOWN, South Africa (AP) A standoff between South Africa's Women's World Cup squad and the national soccer association over pay and other issues forced officials to field a makeshift team of little-known players that included a 13-year-old for a gamehttps://t.co/Eqhxv4VyL3— MSN Canada (@MSNca) July 2, 2023 Forráðamenn suður-afríska knattspyrnusambandsins náðu þó að hóa saman í lið en það þýddi að einn leikmaður þess var þrettán ára stúlka. Leikmennirnir komur allir úr félögum af svæðinu. Knattspyrnusamband Suður-Afríku þurfti að seinka leiknum um klukkutíma á meðan safnað var í lið. Það þarf ekki að koma á óvart að landslið Suður-Afríku tapaði þessum leik 5-0 eftir að hafa verið 4-0 undir í hálfleik. Leikmenn landsliðsins mættu ekki á völlinn fyrr en í hálfleik en létu þá sjá sig á áhorfendastæðunum. Þær eru mjög ósáttar með léleg laun og dapran aðbúnað liðsins. Suður-Afríka er í G- riðli á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi en fyrsti leikur liðins er á móti Svíþjóð 23. júlí næstkomandi. Ítalía og Argentína eru hin liðin í riðlinum.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Suður-Afríka Mest lesið Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur Sport Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti Fleiri fréttir Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Sjá meira