Málaði 75 metra háa veggmynd af Messi og setti heimsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 12:00 Veggmyndin af Lionel Messi í Santa Fe er risastór og sést langt að. Getty/Leandro Vallerino Lionel Messi var alltaf þjóðhetja í Argentínu en hann komst í guðatölu með því að leiða liðið til heimsmeistaratitils í fyrra. Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira
Messi og félag unnu Frakkland í vítakeppni í úrslitaleiknum en þessi stórkostlegi leikmaður var með sjö mörk og þrjár stoðsendingar í sjö leikjum liðsins á mótinu. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar og tók við bikarnum í mótslok. Street artist #Cobre works on a record breaking 75 meter tall mural of Argentina football player #LionelMessi with the #WorldCup Trophy in #SantaFe, #Argentina. : Leandro Vallerino #GettySport #Messi #WC #Football pic.twitter.com/uHIMDVzKJV— Getty Images Sport (@GettySport) June 29, 2023 Argentínumenn hafa keppst við að heiðra og fagna Messi og félögum hans í argentínska landsliðið, þyrlur þurftu að bjarga leikmönnum úr sigurskrúðgöngunni vegna fólksfjölda og það var slegist um miðana þegar liðið spilaði sína fyrstu heimaleiki eftir heimsmeistaratitilinn. Nú hefur argentínskur veggmyndamálari sett nýtt heimsmet með því að mála mynd af fyrirliða heimsmeistaranna. Listamaðurinn heitir Andres Iglesias og kallar sig „Cobre“ en hann ákvað að mála magnaða mynd af Lionel Messi. Veggmyndin er á blokk í borginni Santa Fe í Argentínu sem er aðeins norðar en heimaborg Messi sem er Rosario. Þetta er stærsta veggmynd í heimi vegna þess að hún er 75 metrar á hæð. Listamaðurinn þurfti að nota sex hundrið lítra af málningu og yfir þúsund spreybrúsa til að búa til veggmyndina sem er einnig 40 metrar á breidd. Myndin er af Messi með heimsbikarinn þegar hann var borinn um völlinn af liðsfélögum sínum eins en knattspyrnufólk man eftir svipuðum mómentum með Pele og Diego Maradona. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2022 í Katar Argentína Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Fleiri fréttir Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Sjá meira