Rodman með súperinnkomu hjá bandarísku stelpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 11:00 Trinity Rodman fagnar öðru marka sinna í leiknum á móti Wales. AP/Josie Lepe Heimsmeistarar Bandaríkjanna unnu 2-0 sigur á Wales í nótt í síðasta undirbúningsleik liðsins fyrir HM kvenna í fótbolta sem hefst eftir aðeins tíu daga. Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Hetja bandaríska liðsins var hin unga Trinity Rodman sem kom inn á í hálfleik og kláraði leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. TRINITY RODMAN ARE YOU KIDDING ME 2 goals on the day to put the USWNT up 2-0 pic.twitter.com/cVSOIT2RIt— Bleacher Report (@BleacherReport) July 9, 2023 Rodman er dóttir NBA goðsagnarinnar Dennis Rodman, en hún er fyrir löngu búinn að skapa sér sitt eigið nafn með frábærri frammistöðu í bandarísku deildinni þar sem hún var með annars meistari á fyrsta tímabili með Washington Spirit. Reynsluboltinn Alex Morgan var þó í byrjunarliði bandaríska liðsins í leiknum en var tekin af velli fyrir Rodman eftir bitlítinn fyrri hálfleik. Það má segja að framtíðarframherjar bandaríska liðsins hafi búið til fyrra markið því það lagði upp hin 22 ára Sophia Smith. Trinity Rodman er einu ári yngri. Rodman er nú komin með fjögur landsliðsmörk í fyrstu átján leikjunum. Hún var í þessum leik sú yngsta í langri sögu bandaríska landsliðsins til að skora tvennu fyrir A-landsliðið. Bandaríska landsliðið getur unnið þriðja heimsmeistaratitil sinn í röð á þessu móti. At 21 years and 50 days of age, @Trinity_Rodman is the youngest #USWNT player to bag a brace pic.twitter.com/TIjuCL68NB— U.S. Women's National Soccer Team (@USWNT) July 9, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira