Kvöldfréttir Stöðvar 2 Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 11. júlí 2023 18:00 Kolbeinn Tumi Daðason les fréttir klukkan 18.30. Stöð 2 Í kvöldfréttum förum við yfir stöðuna í eldgosinu á Reykjanesi. Fólk hefur streymt að gosinu í dag, misjafnvel vel búið til langrar göngu þótt veðrið sé gott. En um tuttugu kílametra ganga er fram og til baka að gosinu frá bílastæðinu við Suðurstrandarveg. Samfélagið á Austfjörðum er í sárum eftir að þrennt fórst í hörmulgu flugslysi í gær. Minningarathöfn hefst í Egilsstaðakirkju nú klukkan sex. Við greinum nánar frá rannsókn slyssins í beinni útsendingu frá Egilsstöðum. Sögulegur tveggja daga leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Vilníus í Litháen í dag þar sem aðildarumsókn Svía að bandalaginu var staðfest. Einnig var kynnt áætlun um aðild Úkraínu að bandalaginu eftir ákveðinni sérleið og sérstakt Úkraínuráð tekur til starfa innan NATO á morgun. Mikill uppgangur er í komu skemmtiferðaskipa til ísafjarðar í sumar og áætlað að um 150 þúsund manns komi siglandi til bæjarins. sem er töluverð lyftistöng fyrir ferðaþjónustu í bænum. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Samfélagið á Austfjörðum er í sárum eftir að þrennt fórst í hörmulgu flugslysi í gær. Minningarathöfn hefst í Egilsstaðakirkju nú klukkan sex. Við greinum nánar frá rannsókn slyssins í beinni útsendingu frá Egilsstöðum. Sögulegur tveggja daga leiðtogafundur Atlantshafsbandalagsins hófst í Vilníus í Litháen í dag þar sem aðildarumsókn Svía að bandalaginu var staðfest. Einnig var kynnt áætlun um aðild Úkraínu að bandalaginu eftir ákveðinni sérleið og sérstakt Úkraínuráð tekur til starfa innan NATO á morgun. Mikill uppgangur er í komu skemmtiferðaskipa til ísafjarðar í sumar og áætlað að um 150 þúsund manns komi siglandi til bæjarins. sem er töluverð lyftistöng fyrir ferðaþjónustu í bænum. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira