Parið hefur verið saman um nokkurn tíma og virðist ástin blómstra á milli þeirra.
Í hringrásinni (e.story) á Instagram í gær mátti sjá þau njóta veðurblíðunnar í góðra vinahópi þar sem þau gerðu vel við sig í mat og drykk.
Kristín hefur gert það gott á fjölum leikhússana, meðal annars fyrir danska leikritið Mæður sem sýnt var í Iðnó í febrúar síðastliðnum.
Kristín á einn son úr fyrra samabandi.


Kristín var gestur í þættinum Einkalífið í fyrra þar sem hún spjallaði um lífið og tilveruna.