Sjáðu þegar Björn Zoëga kom úr stúkunni og kippti Ólafi Kristófer aftur í lið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 22:00 Björn mætti úr stúkunni til að kíkja á puttann á Ólafi Kristófer. Stöð 2 Sport Ólafur Kristófer Helgason varð fyrir því óláni að fara úr lið á fingri þegar Fylkir beið lægri hlut gegn Val að Hlíðarenda í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 2-1 Val í vil. Sem betur fyrir Ólaf Kristófer var Björn Zoëga, forstjóri Karólínska-sjúkrahússins í Svíþjóð, á staðnum. Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Það var á 52. mínútu leiksins sem Fylkismaðurinn fyrrverandi Orri Hrafn Kjartansson kom Val yfir með þrumskoti sem Ólafur Kristófer náði þó að slæma hendi í. Því miður fyrir Ólaf Kristófer fór hann úr lið eins og kom fram í textalýsingu Vísis: „Ég er ekki læknir en hann er sárþjáður. Sjúkraþjálfarar beggja liða veita honum aðstoð, það dugir ekki til og Björn Zöega, forstjóri Karolinska og ráðgjafi Heilbrigðisráðherra, hleypur úr stúkunni inn á völlinn. Þvílíkar senur hérna. Leikurinn er enn stopp fjórum mínútum síðar.“ Á endanum tókst að koma Ólafi Kristófer í lið og náði hann að klára leikinn. Getur hann þakkað Birni Zoëga fyrir en sá starfar í dag í Svíþjóð ásamt því að vera ráðgjafi Heilbrigðisráðherra. Hann er menntaður bæklunarskurðlæknir og fyrrverandi forstjóri Landspítalans. Þá er Björn öllum hnútum kunnugur á Hlíðarenda en hann lék 156 leiki fyrir Val í efstu deild karla í körfubolta frá 1982 til 1990. Varð hann Íslands- og bikarmeistari með Val árið 1983 ásamt því að komast í lokaúrslitin 1984 og 1987. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu. Klippa: Kippti putta markvarðar Fylkis aftur í lið
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Valur Fylkir Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Fylkir 2-1 | Naumur sigur Valsmanna á Hlíðarenda Valur hreppti naumlega sigur gegn Fylki í 14. umferð Bestu deildarinnar. Eftir að hafa komist tveimur mörkum yfir tókst Fylki að minnka muninn á lokamínútunum og gera úr þessu ansi spennandi leik, lokatölur 2-1 á Hlíðarenda. 12. júlí 2023 21:10