Hönnunarperla Elmu í Icewear til sölu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. júlí 2023 12:01 Elma og Orri hafa sett fallegt einbýlishús sitt við Grundarsmára í Kópavogi til sölu. Elma Björk Bjartmarsdóttir, markaðsstjóri Icewear, og Orri Pétursson eiginmaður hennar hafa sett einbýlishús sitt við Grundarsmára 9 í Kópavogi til sölu. Ásett verð fyrir eignina eru 199 milljónir. Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni. Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Eignin er sannkölluð hönnunarperla þar sem innanhúshönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttur, betur þekkt sem Sæja, endurhannaði húsið í samstarfi við Elmu árið 2019. Innréttingar úr dökkri eik, marmari auk einstakra smáatriða mynda fallegt flæði á milli rýma. Elma var gestur í þættinum Heimsókn í fyrra þar sem hún sagði fjölmiðlamanninum Sindra Sindrasyni frá ferlinu. Sérhannaðar innréttingar og marmari Húsið eru rúmir 220 fermetrar að stærð á tveimur hæðum. Samtals eru fjögur svefnberberbergi og tvö baðherbergi. Á efri hæðinni er stórt og opið rými þar sem eldhús og stofa flæða í eitt. Eldhúsinnréttingin er úr dökkbæsaðri eik með góðu skápaplássi og stórri eyju. Í tækjaskáp voru settar marmaraflísar og notalega lýsingu sem setur punktinn yfir i-ið á rýmið. Frekari upplýsingar um eignina má finna á fasteignavef Vísis. Eldhús er á efri hæð hússins með fallegu útsýni.Fasteignaljósmyndun Eldhús er með dökkbæsaðri eik.Fasteignaljósmyndun Töf marmari tengir stofu og eldhús á skemmtilegan hátt.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi á neðri hæðinni er með stórri sturtu og Crystal Polar White kvartssteinn með þykkingu.Fasteignaljósmyndun Fallegur og gróinn garður með heitum potti er bakvið húsið.Fasteignaljósmyndun Húsið er staðsett á vinsælum stað í Kópavogi.Fasteignaljósmyndun Framkvæmdaglöð hjón Fjölskyldan hyggst halda sér í sömu götu og hafa fest kaup á húsi við Grundarsmára 6. Húsið eru tæpir 300 fermetrar að stærð en ástæða flutningana er að þau vildu stækka við sig. Að sögn Elmu ætla hjónin í meiriháttar framkvæmdir á nýju eigninni.
Hús og heimili Kópavogur Tengdar fréttir Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01 Mest lesið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleiri fréttir Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Sjá meira
Rætur nýs markaðsstjóra Icewear liggja til Víkur í Mýrdal Elma Bjartmarsdóttir hefur verið ráðin nýr markaðsstjóri Icewear. Elma er viðskiptafræðingur með meistaragráðu í markaðsfræðum frá Háskólanum á Bifröst og viðurkenndur stafrænn markaðssérfræðingur frá Akademias. 20. febrúar 2023 12:01