„Mjög spennandi leikir framundan hjá Val“ Smári Jökull Jónsson skrifar 14. júlí 2023 10:30 Amanda er í landsliðshópi Íslands fyrir vináttuleikina gegn Finnlandi og Austurríki. Skjáskot Ein efnilegasta knattspyrnukona landsins gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals á dögunum frá sænska liðinu Kristianstad. Hún segir tímann úti hafa verið fínan og stefnir aftur á atvinnumennsku. Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag. Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur hin nítján ára gamla Amanda Andradóttir spilað með Nordjælland í Danmörku, Vålerenga í Noregi og Kristianstad í Svíþjóð. Hún gekk til liðs við Íslandsmeistara Vals í vikunni. „Ég hélt að þetta væri það besta fyrir mig akkúrat núna. Það eru mjög spennandi leikir framundan hjá Val og síðan var ég náttúrulega hjá Val í yngri flokkunum,“ sagði Amanda í viðtali við Stefán Árna Pálsson í gær. Hún segist vera Valsari en faðir hennar Andri Sigþórsson lék með KR í efstu deild á sínum tíma og varð Íslandsmeistari með liðinu. „Ég var það í yngri flokkunum og leið mjög vel þar. Ef ég ætlaði að koma heim þá ætlaði ég alltaf í Val.“ Hún segir að tíminn hjá Kristianstad hafi verið fínan en þar lék hún undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttur, fyrrum þjálfara Vals hér heima. „Það var bara fínt, mjög fínn tími og allar í liðinu mjög fínar. Það vantaði svolítið upp á spilatímann en annars var þetta mjög fínn tími.“ Klippa: Viðtal - Amanda Andradóttir Hún segist vonast til að komast aftur út í atvinnumennsku. „Ég vil standa mig vel núna hér á Íslandi og síðan vonast ég til að komast aftur út.“ Amanda er í landsliðshópi Íslands sem mætir Finnlandi á Laugardalsvelli í kvöld. Hún hefur leikið þrettán A-landsleiki og skorað tvö mörk. „Þetta eru mjög fínir landsleikir og ég er mjög spennt fyrir leiknum á morgun,“ sagði Amanda á lokum en auk leiksins við Finnland leikur kvennalandsliðið við Austurríki ytra á þriðjudag.
Landslið karla í fótbolta Valur Besta deild kvenna Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira