Bandarísku stelpurnar verða með Netflix myndavélar á sér allt HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 12:31 Sophia Smith og félagar hennar í bandaríska landsliðinu fá lítinn frið á komandi heimsmeistaramóti. Getty/Brad Smith Bandaríska kvennalandsliðið í fótbolta getur unnið sína þriðju heimsmeistarakeppni í röð og pressan er á liðinu að fylgja eftir velgengi sinni frá 2015 og 2019. Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Það er því nóg af pressu á liðinu en hún verður ekki minni eftir að Netflix náði samkomulagi um að gera heimildarþáttarröð um bandaríska liðið á mótinu. Heimsmeistaramótið hefst eftir aðeins tvo daga og áhuginn er mikill á kvennafótboltanum út um allan heim. The US Women's World Cup Team will be the subject of our next sports docuseries! The series will follow the most decorated team in international soccer history (Alex Morgan, Megan Rapinoe, Alyssa Thompson & more) as they strive to capture their third World Cup title in a row. pic.twitter.com/SPwEZeRNDN— Netflix (@netflix) July 17, 2023 Netflix er byrjað að kynna heimildarmyndina en þar fá myndatökumenn aðgengi alls staðar að liðinu á mótinu stendur. Það eru örugglega margir spenntir að sjá hvernig málin ganga fyrir sig á bak við tjöldin hjá besta fótboltaliði heims. Þetta verður líka kveðjumót Megan Rapinoe sem varð bæði valin best og markahæst að auki þegar Bandaríkin fagnaði sigri á HM fyrir fjórum árum. Rapinoe hefur verið andlit liðsins í jafnréttisbaráttunni og verður eflaust mikið í sviðsljósinu í myndinni. Það má búast við að þáttarröðin verði í líkingu við hinar velheppnuðu Break Point í tennis og Formula 1: Drive to Survive í formúlu eitt.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira