Leyndir hæfileikar þekktra Íslendinga Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. júlí 2023 09:19 Þekktir Íslendingar deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Hæfileikar einstaklinga eru mismunandi og tengjast oft á tíðum áhugamálum. Þá býr fólk stundum yfir leyndum og óútskýrðum hæfileikum sem gætu flokkast sem óhefðbundnir líkt og geta snert nefið á sér með tungubroddinum eða rappa á kínversku svo dæmi séu tekin. Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Lífið á Vísi hafði samband við nokkra þekkta Íslendinga sem deildu skemmtilegum og persónulegum staðreyndum sem fæstir vita. Spilar á píanó Birgitta Líf Björnsdóttir athafnakona æfði á píanó í ellefu ár þegar hún var yngri. „Ætli það sé ekki hæfileiki sem fær ekki oft að njóta sín,“ segir Birgitta Líf létt. Birgitta Líf æfði á píanó í ellefu ár.Birgitta Líf Ósigrandi í FIFA Tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson er fingrafimur. „Ég er mjög góður í FIFA tölvuleiknum. Það er mjög erfitt að sigra mig í þeim leik,“ segir Kristmundur léttur. Kristmundur segist ósigrandi í FIFA.Kristmundur Axel Kann allar höfuðborgir heimsins Fjölmiðlamaðurinn Björn Bragi Arnarsson býr yfir þeim leynda hæfileika að geta talið upp allar höfuðborgir landa í heiminum. Að sögn Björns Braga fékk hann töluverða athygli frá bekkjarfélögum þegar hann var sex ára þegar hann hafði lagt fjölda borga á minnið. „Ætli þetta hafi ekki verið ákveðin athyglissýki,“ segir Björn sem lagði í kjölfarið fleiri höfuðborgir á minnið. Björn Bragi byrjaði að leggja höfuðborgir á minnið aðeins sex ára gamall. Tungufimi Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar segir sinn leynda hæfileika að geta bundið hnút á kirsuberjastöngul með tungunni. Brynja Dan Gunnarsdóttir getur bundið hnút á stilk með tungunniStjr Hærri greindarvísitala en meðalmaður Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin segist nær ósigrandi í mínígolfi. „Síðan er ég með IQ 142. Annars eru allir hæfileikar mínir opinberir,“ segir Ásdís og hlær. Á vef Vísindavefsins segir að meðal greindarvísitala fólks sé á bilinu 90 til 109. Ásdís telst því vel yfir meðallagi. Ásdís Rán er góð í minigolfi.Ásdís Rán
Ástin og lífið Tengdar fréttir Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02 Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31 Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01 Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Fleiri fréttir Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Sjá meira
Hætti sem málari og gerðist poppstjarna „Ég hef alltaf haft trú á mér sem tónlistarmaður og lét til skara skriða þegar ég loksins öðlaðist kjark,“ segir tónlistarmaðurinn Kristmundur Axel Kristmundsson. Hann ákvað að elta drauminn um poppstjörnuferilinn og sagði skilið við starfið sem málari. 30. júní 2023 20:02
Ásdís Rán á OnlyFans Fyrirsætan Ásdís Rán Gunnarsdóttir, gjarnan kölluð Ísdrottningin, hefur haslað sér völl á efnisveitunni OnlyFans. 1. júní 2023 18:31
Laglegar á lausu Íslenskar konur eru oft sagðar þær fallegustu í heimi. Við hjá Lífinu á Vísi erum sammála þeirri kenningu. Í samráði við vel valda álitsgjafa settum við saman lista af einhleypum og glæsilegum konum. 28. apríl 2023 09:01