Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 06:00 Vopnaðir lögreglumenn sjást hér rétt hjá stupningsmannasvæðnu í Auckland í Nýja Sjálandi. Getty/Buda Mendes Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira