Bobby Fischer og Gunnar á Hlíðarenda Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. júlí 2023 09:31 „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Bobby Fischer verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár”, segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi ráðherra og áhugamaður um heimsmeistarann í skák, sem hvílir í Laugardælakirkjugarði í Flóanum. Þá er Fischersafn á Selfossi, sem fagnar tíu ára afmæli þessa dagana. Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Nýlega var 10 ára afmæli Fischersetursins fagnað. Byrjað var á guðsþjónustu í Laugardælakirkju, sem séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson stýrði en hann jarðsetti einmitt Bobby Fischer í kirkjugarðinum þar 21. janúar 2008. Allir af helstu skáksnillingar landsins mættu í kirkjuna og í Fischersetrið, auk menningarmálaráðherra. Ræður voru haldnar og Fischers minnst. Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Og hér er frægasta leiði heimsins, myndað og sent um alla veröld. Hingað koma menn. Við eigum þennan mann og við björguðum honum en það þakka ég Davíð Oddssyni og einstökum vilja skákarinnar,” segir Guðni Ágústsson og bætir við. Guðni Ágústsson við leiði skákmeistarans í Laugardælakirkjugarði.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Fischer varð Íslendingur á 12 mínútum frá Alþingi Íslendinga, ég var þar staddur. Davíð sagði, „Þetta er hraðskák, ekkert málþóf, þetta er hraðskák”. Guðni fer mikið með ferðamenn að leiði Fischers. „Sem verður jafn frægur og Gunnar á Hlíðarenda eftir þúsund ár,” segir Guðni. Gestirnir sem mættu í guðsþjónustuna í Laugardælakirkju.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig skákmaður var Fischer? „Hann var aðeins og góður fyrir mig en ég gaf honum skráveifur margar,” segir Friðrik Ólafsson stórmeistari í skák og glottir út í annað. Sæmundur Pálsson, eða Sæmi Rokk eins og hann er alltaf kallaður mætti í 10 ára afmæli með sinni vinkonu.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Lilja Dögg, ráðherra kom með tvær tilkynningar í 10 ára afmælinu. Annars vegar um að fjárframlög til Fischersetursins frá ríkinu verði hækkuð og svo var það þessi. „Í annan stað þá ákvað ríkisstjórnin fyrir nokkru að það yrði reistur minnisvarði í tengslum við einvígi aldarinnar og hann er fjármagnaður að hluta til og við erum að fara í það að það verði gerð samkeppni um gerð minnisvarðans." Aldís Sigfúsdóttir, sem heldur utan um starfsemi Fischersetursins á Selfossi af miklum myndarskap er hér með Lilju ráðherra, sem mætti í 10 ára afmæli setursins.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson, sem jarðsetti Fischer á sínum tíma.Magnús Hlynur Hreiðarsson Athöfnin í kirkjunni tókst vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Skák Bobby Fischer Einvígi aldarinnar Kirkjugarðar Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Fleiri fréttir Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent