Kvenþjálfarar hafa unnið fimmtán af síðustu sextán stórmótum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júlí 2023 16:01 Sarina Wiegman hefur farið með sitt lið í úrslitaleikinn á síðustu þremur stórmótum og unnið tvö síðustu Evrópumót. Hún þykir líkleg til árangurs með Evrópumeistarlið Englands. Getty/Matt Roberts Tólf landslið á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta eru með konur sem þjálfara sem er ekki aðeins met heldur ætti það einnig að boða gott. Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira
Kvenþjálfarar hafa nefnilega verið mjög sigursælir á stórmótum kvenna frá árinu 2001. Í raun hefur aðeins eitt lið unnið HM, EM eða Ólympíuleika undanfarin 22 ár með karlmann sem þjálfara og það var lið Japans á HM 2011. Per-Mathias Høgmo gerði Noreg að Ólympíumeisturum árið 2000 en síðan hafa konurnar staðið uppi sem gullþjálfarar á fimmtán af sextán stórmótum kvenna. View this post on Instagram A post shared by Just Women s Sports (@justwomenssports) Liðin sem tefla fram kvenþjálfara í ár eru England, Noregur, Brasilía, Þýskaland, Kanada, Ítalía, Nýja-Sjáland, Írland, Kosta Ríka, Sviss, Suður Afríka og Kína. Bandaríska kvennalandsliðið hefur unnið tvo síðustu heimsmeistaratitla en báða undir stjórn Jill Ellis en hún þjálfaði liðið frá 2014 til 2019. Nú er hins vegar karlmaður í þjálfarastólnum en liðið þjálfar Vlatko Andonovski. Mesta samkeppnin kemur líklegast frá Sarina Wiegman, þjálfara enska landsliðsins, sem hefur gert bæði Holland og England að Evrópumeisturum á síðustu. Hún fór með hollenska liðið alla leiðina í úrslitaleikinn á HM fyrir fjórum árum. Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
Þjálfarar stórmótsmeistara kvenna á öldinni: ÓL 2000 - Per-Mathias Høgmo, Noregur (karl) EM 2001 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2003 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) ÓL 2004 - April Heinrichs, Bandaríkin (kona) EM 2005 - Tina Theune-Meyer, Þýskalandi (kona) HM 2007 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) ÓL 2008 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2009 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2011 - Norio Sasaki, Japan (karl) ÓL 2012 - Pia Sundhage, Bandaríkin (kona) EM 2013 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) HM 2015 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2016 - Silvia Neid, Þýskalandi (kona) EM 2017 - Sarina Wiegman, Holland (kona) HM 2019 - Jill Ellis, Bandaríkin (kona) ÓL 2021 - Bev Priestman, Kanada (kona) EM 2022 - Sarina Wiegman, England (kona)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Verð aldrei trúður“ „Manchester er heima“ Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi De Bruyne kvaddur með stæl „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Pepe Reina leggur hanskana á hilluna Beckham varar Manchester United við Áhyggjulaus yfir þátttöku landsliðskvenna á spennandi móti: „Þar til einhver meiðist“ Titilbaráttan ræðst á föstudag eða í úrslitaleik á mánudag Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Nýtt sjónarhorn færir Arnari fullnaðarsigur Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt Orðuðu Klopp við Roma en drógu það strax til baka Valencia hótar lögsókn vegna Netflix-myndar um Vinícius Júnior Heimir: Hálfur fundurinn fór í Viktor á fjærstönginni Jón Þór: Höldum áfram að fá á okkur ódýr mörk „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Ísak Andri lagði upp sigurmark Norrköping Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Hinselwood hetja Brighton gegn meisturunum Kristian Nökkvi fær nýjan þjálfara hjá Ajax Cunha að ganga í raðir Man United Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Sjá meira