Setti heimsmet og stýrði FH í meira en þrjár aldir Kristinn Haukur Guðnason skrifar 21. júlí 2023 11:47 Sicinski stýrði FH í 320 ár og vann meistaradeildina. Guinness, Vilhelm Pólskur maður að nafni Pawel Sicinski komst nýverið í heimsmetabók Guinness fyrir lengsta spilatíma í tölvuleiknum Football Manager. Lengst af stýrði hann liði Fimleikafélags Hafnarfjarðar. Football Manager, og forveri hans Championship Manager, eru alræmdir tímaþjófar og spilarar hafa sumir lýst gríðarlegri fíkn í hann. Sumir fara ekki úr húsi dögum saman heldur sitja við og spila dægrin löng. Leikurinn snýst um að stýra knattspyrnuliðum, svo sem með því að kaupa og selja leikmenn, stilla upp liði og gefa fyrirskipanir um leikaðferðir. Bandaríska fréttastofan UPI greinir frá því að hinn pólski Pawel Sicinski hafi komist í heimsmetabók Guinness fyrir lengsta spilatímann. Það er í einum leik, eða einu „seivi.“ Sicinski byrjaði að spila í janúar 2018 og hefur spilað leikinn í 453 daga og 15 klukkustundir. Það er um eitt ár og þrír mánuðir í raunheimatíma en í leiknum eru það 528 ár og 137 dagar. Eldra met átti Þjóðverjinn Sepp Hedel, sem spilaði í 81 dag og 20 klukkutíma. Það voru 333 ár í leiknum. Til að teljast met má aðeins setja á frístillingu eða „holiday“ í innan við 5 prósent tímans. FH vann meistaradeildina Það sem vekur athygli fyrir Íslendinga er það að í lengstan tíma hefur Sicinski stýrt liði FH. Hann stýrði þeim frá árinu 2114 til 2434, eða í 320 ár. Heimir má fara að vara sig.Vísir/Vilhelm Sicinski naut fordæmalausrar velgengni með FH. Hann vann Bestu deildina 301 sinnum og 677 bikara og Evróputitla. Meðal annars meistaradeildina sjálfa. „Ég elska minna þekktar knattspyrnudeildir og ég hef haft áhuga á íslensku deildinni síðan ég var krakki,“ sagði Sicinski. „Að ná góðum árangri með svo til óþekkt lið veitir mér svo mikla ánægju.“ Alls hefur Sicinski stýrt liði í 25.084 knattspyrnuleikjum. Vinningshlutfallið hjá honum er 73 prósent, sem er ekki amalegt. Auk FH stýrði Pawel liðum á borð við Paris St. Germain í Frakklandi, Inter Milan í Ítalíu og ensku liðunum Manchester City og Arsenal. Pólland Rafíþróttir FH Leikjavísir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Football Manager, og forveri hans Championship Manager, eru alræmdir tímaþjófar og spilarar hafa sumir lýst gríðarlegri fíkn í hann. Sumir fara ekki úr húsi dögum saman heldur sitja við og spila dægrin löng. Leikurinn snýst um að stýra knattspyrnuliðum, svo sem með því að kaupa og selja leikmenn, stilla upp liði og gefa fyrirskipanir um leikaðferðir. Bandaríska fréttastofan UPI greinir frá því að hinn pólski Pawel Sicinski hafi komist í heimsmetabók Guinness fyrir lengsta spilatímann. Það er í einum leik, eða einu „seivi.“ Sicinski byrjaði að spila í janúar 2018 og hefur spilað leikinn í 453 daga og 15 klukkustundir. Það er um eitt ár og þrír mánuðir í raunheimatíma en í leiknum eru það 528 ár og 137 dagar. Eldra met átti Þjóðverjinn Sepp Hedel, sem spilaði í 81 dag og 20 klukkutíma. Það voru 333 ár í leiknum. Til að teljast met má aðeins setja á frístillingu eða „holiday“ í innan við 5 prósent tímans. FH vann meistaradeildina Það sem vekur athygli fyrir Íslendinga er það að í lengstan tíma hefur Sicinski stýrt liði FH. Hann stýrði þeim frá árinu 2114 til 2434, eða í 320 ár. Heimir má fara að vara sig.Vísir/Vilhelm Sicinski naut fordæmalausrar velgengni með FH. Hann vann Bestu deildina 301 sinnum og 677 bikara og Evróputitla. Meðal annars meistaradeildina sjálfa. „Ég elska minna þekktar knattspyrnudeildir og ég hef haft áhuga á íslensku deildinni síðan ég var krakki,“ sagði Sicinski. „Að ná góðum árangri með svo til óþekkt lið veitir mér svo mikla ánægju.“ Alls hefur Sicinski stýrt liði í 25.084 knattspyrnuleikjum. Vinningshlutfallið hjá honum er 73 prósent, sem er ekki amalegt. Auk FH stýrði Pawel liðum á borð við Paris St. Germain í Frakklandi, Inter Milan í Ítalíu og ensku liðunum Manchester City og Arsenal.
Pólland Rafíþróttir FH Leikjavísir Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira