Síðasta heimsmetið hans Michael Phelps er fallið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2023 15:00 Michael Phelps með Leon Marchand eftir að hafa afhent honum HM-gullið. AP/David J. Phillip Franski sundmaðurinn Leon Marchand sló í gær heimsmetið í 400 metra fjórsundi en þetta gerði hann á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Fukuoka í Japan. Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023 Sund Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira
Marchand kom í mark á 4:02.50 mínútum og bætti gamla heimsmetið um meira en sekúndu. Þetta var auðvitað líka Evrópumet og mótsmet hjá honum. After 2 1 years, the last individual world record of Michael #Phelps has been broken and we have a new 400IM World Record holder, Leon #Marchand !Leon took the gold medal clockling 4:02.50 ahead of #CarsonFoster and #DaiyaSeto #Fukuoka23#AquaFukuoka23 pic.twitter.com/slLJ3gWryz— Juan Ochando (@OchandoSports) July 23, 2023 Marchand vann heimsmeistaratitilinn með miklum yfirburðum en hann kom í mark meira en fjórum sekúndum á undan Bandaríkjamanninum Carson Foster. Þetta var stórmerkilegt met því það var eina heimsmetið sem var enn í gildi frá mögnuðum feril bandaríska sundmannsins Michael Phelps sem á sínum tíma vann 23 Ólympíugull, 28 Ólympíuverðlaun og 65 gull á stórmótum. Michael Phelps hafði átti metið í 400 metra fjórsundi síðan árið 2008. Phelps synti á 4:03.84 mínútum í Peking 2008 þegar hann tryggði sér Ólympíugullið. Phelps hafði áður misst heimsmet sín í 200 metra skriðsundi, 100 metra flugsundi, 200 metra flugsundi og 200 metra fjórsundi. Hann var búinn að eiga að minnsta kosti eitt gildandi heimsmet í 21 ár samfellt. Phelps var mættur til Japans og afhenti Marchand heimsmeistaragullið. Þjálfari Marchand er einmitt gamli þjálfari Phelps. Léon Marchand crushes Michael Phelps last World Record at swimming worlds Phelps was in the building to see it happen and was quick to stand and cheer for the French swimmer as he clocked in at 4:02.50 in the men's 400m IM pic.twitter.com/YemcSRfBem— CBC Olympics (@CBCOlympics) July 23, 2023
Sund Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Sjá meira