Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2023 12:00 Nokkrar svona eru á leið til íbúa í miðborg Reykjavíkur. reykjavíkurborg Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“ Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“
Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira