Hetja Kólumbíu í nótt sigraðist á krabbameini Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 12:31 Linda Caicedo fagnar marki sínu með liðsfélaga sínum Leicy Santos. Getty/James Chance Kólumbía byrjaði HM kvenna í fótbolta mjög vel eða með 2-0 sigri á Suður-Kóreu í nótt. Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira
Hin átján ára gamla Linda Caicedo skoraði seinna mark kólumbíska liðsins í leiknum en það fyrra kom úr vítaspyrnu. 18-YEAR-OLD LINDA CAICEDO SCORES IN HER WORLD CUP DEBUT SHE'S ARRIVED! pic.twitter.com/LaWMBvDY6s— ESPN FC (@ESPNFC) July 25, 2023 Markið skoraði táningurinn eftir einstaklingsframtak og eftir það var leikurinn í nokkuð öruggum höndum hjá kólumbíska liðinu. Hetja Kólumbíu frá því í nótt á sér dramatíska sögu því hún sigraðist á krabbameini sem hún fékk þegar hún var aðeins fimmtán ára gömul. Caicedo hefur nú skorað á þremur heimsmeistaramótum á einu ári því hún skoraði líka á HM sautján ára liða í fyrra og HM tuttugu ára lið í fyrra. 18-year-old Real Madrid forward Linda Caicedo is the only player ever to start and score in three World Cups in the space of a year:2022 U17 World Cup 2022 U20 World Cup 2023 World Cup INCREDIBLE pic.twitter.com/KYG52wK3dP— B/R Football (@brfootball) July 25, 2023 Caicedo varð þarna tíunda yngsta konan til að skora á heimsmeistaramóti kvenna eða 18 ára og 153 daga gömul. Það stefndi ekki í það að hún myndi spila á stærsta sviðinu fyrir aðeins nokkrum árum síðan þegar hún barðist við eggjastokkakrabbamein. „Þá vissi ég ekki hvort gæti nokkurn tímann orðið atvinnumaður vegna allra meðferðanna og aðgerðanna sem ég þurfti að ganga í gegnum,“ sagði Linda Caicedo við FIFA. „Ég verð alltaf þakklát fyrir það sem gerðist þegar ég var ung. Ég náði fullum bata og hafði stuðning frá fjölskyldu minni. Það sem gerðist hjálpaði mér að vaxa og þroskast. Ég er þakklát og ánægð að vera hér,“ sagði Caicedo. Hún er nýgengin til liðs við spænska stórliðið Real Madrid. At 18, Linda Caicedo has already beaten cancer, signed for Real Madrid and scored in a World Cup pic.twitter.com/FCphBvTyrF— GOAL (@goal) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Fleiri fréttir Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Í beinni: Chelsea - Fulham | Ná heimamenn að pressa á Liverpool? Í beinni: Nott. Forest - Tottenham | Spurs þarf að svara eftir skellinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Músaskítur í leikhúsi draumanna Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Sjá meira