Einkakokkur Obama-fjölskyldunnar drukknaði í tjörn Árni Sæberg skrifar 25. júlí 2023 19:25 Obama-hjónin eru í öngum sínum eftir andlát Campbells. ALEX BRANDON/EPA/Ron Edmonds/AP Einkakokkur Baracks Obama, fyrrverandi Bandaríkjarforseta, og fjölskyldu drukknaði í tjörn nálægt sumarhúsi fjölskyldunnar í Martha's Vineyard í Bandaríkjunum. Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans. Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Tafari Campbell fannst látinn á um 2,5 metra dýpi í Stóru Edgartown tjörninni í Martha's Vineyard í Massachusetts-ríki í dag. Martha's Vinyard er eyja undan austurströnd Bandaríkjanna og er gríðarlega vinsæll sumarleyfisstaður efnameiri Bandaríkjamanna. Campbell var í heimsókn á eyjunni en vinnuveitendur hans, fyrrverandi forsetafjölskylda Bandaríkjanna, eiga hús á eyjunni. Forsetahjónin voru ekki á svæðinu þegar hann lést. Leit hófst að manni sem hafi fallið af róðrarbretti á tjörninni á sunnudag og í morgun tilkynnti lögreglan á svæðinu að lík Campbells hefði fundist. Fjölskyldan í áfalli Í yfirlýsingu Baracks og Michelle Obama segir að Campbell hafi verið orðinn hluti af fjölskyldunni. „Þegar við kynntumst honum fyrst var hann hæfileikaríkur aðstoðaryfirkokkur í Hvíta húsinu – hugmyndaríkur og ástríðufullur þegar kom að mat og getu hans til þess að sameina fólk. Í gegnum árin fengum við að kynnast hlýrri, skemmtilegri og einstaklega góðri manneskju, sem gerði líf okkar allra ögn bjartari. Það er þess vegna sem við báðum hann um að koma með okkur þegar við yfirgáfum Hvíta húsið og hann samþykkti það. Hann hefur verið hluti af lífi okkar síðan og við erum í molum vegna andláts hans.
Barack Obama Bandaríkin Andlát Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira