Sú argentínska með Ronaldo tattúið hatar ekki Messi og biður um frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júlí 2023 15:01 Yamila Rodriguez á ferðinni með argentínska landsliðinu í fyrsta leik liðsins á HM í ár sem var á móti Ítalíu. Getty/Ulrik Pedersen Argentínska knattspyrnukonan Yamila Rodriguez kom sér í fréttirnar á dögunum þegar fólk áttaði sig á því að hún var með húðflúr af andliti Cristiano Ronaldo en Lionel Messi var aftur á móti hvergi sjáanlegur. Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira
Rodriguez var spurð út í ástæðuna fyrir því að hún heldur meira upp á Ronaldo en landa sinn sem er í guðatölu í heimalandinu. Hún var nefnilega líka með húðflúr af Diego Maradona. Argentina women s striker Yamila Rodriguez has been heavily abused, attacked and criticised by Messi fans only because she has a Cristiano Ronaldo tattoo.This is absolutely ridiculous and no one deserves to go through this only because they chose differently. pic.twitter.com/V0kEZ4bVu7— The CR7 Timeline. (@TimelineCR7) July 25, 2023 Rodriguez hefur greinilega mátt þola gagnrýni og óþægindi vegna umfjöllunarinnar um að hafa valið Ronaldo yfir Messi og bað um stundarfrið í færslu á samfélagsmiðlum. „Á hvaða tímapunkti sagðist ég vera á móti Messi? Hættið að segja hluti sem ég sagði ekki því sannleikurinn er sá er að ég er að upplifa slæma tíma. Þetta er ekki ykkur að kenna en gagnrýnendurnir eru miskunnarlausir. Má maður ekki eiga sitt átrúnaðargoð,“ spurði Yamila Rodriguez. they're bullying Yamila Rodriguez (Argentinian women natl team captain) for being a Ronaldo fan,jobless trolls spammed her IG comments..And the ones attacking her are probably not even Argentinian,bottom Barrel behavior. pic.twitter.com/YSdmZSsjt0— L nre (@lanrrrre) July 25, 2023 „Ég sagði aldrei að ég væri á móti Messi og myndi aldrei gera það. Messi er frábær fyrirliði landsliðsins okkar og það að ég segi að átrúnaðargoðið mitt og innblástur sé CR7 þýðir ekki að ég hati Messi. Ég er hrifnari af öðrum leikmanni sem heillaði mig. Hvað er vandamálið við það,“ spurði Rodriguez á samfélagsmiðlum. Rodriguez er 25 ára gömul en á sinni fyrstu heimsmeistarakeppni. Ronaldo og Messi eru taldir vera tveir af bestu leikmönnum sögunnar og hafa unnið saman tólf Ballons d'Or eða Gullhnetti eins og við köllum þá. Í níu ár voru Ronaldo og Messi erkifjendur á Spáni með liðum Real Madrid og Barcelona. Nú spilar Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum en Ronaldo með í Sádí-Arabíu. Ronaldo vann Evrópumeistaratitilinn 2016 en Messi varð heimsmeistari með Argentínu í desember í fyrra. pic.twitter.com/XoCMThenrP— Yamii Rodriguez (@YamiiRoddriguez) July 25, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Argentína Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Fleiri fréttir Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Sjá meira