Norður-Kóreumenn sýndu „bandaríska“ herdróna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. júlí 2023 07:43 Vel fór á með þeim Sergei Shoigu, utanríkisráðherra Rússlands og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu á hersýningunni í gærkvöldi. Vísir/AP Norður-Kóreumenn efndu til sérstakrar hersýningar í gærkvöldi. Þar sýndu þeir nýjan búnað og voru þar í fyrirrúmi nýir herdrónar sem taldir eru keimlíkir bandarískum drónum, að því er fram kemur í umfjöllun Guardian. Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023 Norður-Kórea Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Þar segir að Kim Jong-un, einræðisherra landsins, hafi verið mættur auk Sergei Shoigu, varnarmálaráðherra Rússlands og Li Hongzhong, hátt settur embættismaður í kínverska kommúnistaflokknum. Var hersýningin haldin í tilefni þess að 70 ár eru um þessa mundir síðan Norður-Kóreumenn og Suður-Kóreumenn skrifuðu undir vopnahléssamninga í Kóreustríðinu. Meðal þess sem sýnt var á hersýningunni og skrúðgöngunni voru eldflaugar landsins sem yfirvöld þar í landi hafa fullyrt að geti borið kjarnavopn. Þá sagði norður-kóreski ríkismiðillinn að til sýnis hefðu verið herdrónar sem væru þeir fyrstu sinnar tegundar sem norður-kóresk yfirvöld búa yfir. Drónarnir þykja keimlíkir Global Hawk og Reapers drónum Bandaríkjahers. Áður höfðu japönsk yfirvöld sent frá sér yfirlýsingu og varað við því að Norður-Kóreumenn yrðu æ vaxandi öryggisvandamál í Kyrrahafi. Norður-kóresk stjórnvöld hafa undanfarin ár ítrekað prófað eldflaugar sínar í grennd við Japan. Þau japönsku hyggjast eyða háum fjárhæðum í varnarmál á næstu árum, töluvert hærri fjárhæðum en undanfarin ár. Kim Jong Un and Russian defense minister Sergei Shoigu gesture back and forth to each other during a military parade in Pyongyang on Thursday. pic.twitter.com/BXYjnXt22q— NK NEWS (@nknewsorg) July 28, 2023
Norður-Kórea Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira