Juventus í bann frá þátttöku í Sambandsdeild Evrópu og Chelsea sektaðir Árni Jóhannsson skrifar 28. júlí 2023 18:17 Leikmenn Juventus fagna marki gegn AC Milan í æfingaleik í Bandaríkjunum fyrr í dag. GETTY IMAGES Juventus mun ekki leika í Sambandsdeild Evrópu eins og þeir höfðu unnið sér rétt til að gera á næsta tímabili. Liðið endaði í sjöunda sæti Serie A sem gaf keppnisréttinn í keppninni en vegna brota á fjármálareglum knattspyrnunnar (Financial fair play) þá munu þeir ekki fá að keppa í Sambandsdeildinni. Þá fá Chelsea sekt fyrir að gefa ekki upp réttar upplýsingar um sín fjármál Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við. Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu UEFA gaf út yfirlýsingu með þessum fréttum fyrir skömmu en BBC greinir frá. Hvað varðar Juventus þá segir UEFA að málið snerti millifærslur sem urðu á árunum 2012 og 2019. Fyrir þessar ólöglegu færslur sem brjóta í bága við reglurnar þá verður Juventus meinað að keppa í Sambandsdeild Evrópu ásamt því að fá sekt upp á 17,4 milljónir punda. Sektin gæti helmingast þó ef Juventus nær að hlíta reglum um fjármál næstu þrjú árin. Bannið var viðbúið en á síðasta tímabili voru dregin 10 stig af Juventus fyrir brotin í Serie A. Bannið frá Sambandsdeildinni leiðir til þess að Fiorentina fær keppnisrétt í staðinn en þeir fjólubláu enduðu sæti neðar en Juventus en komust í úrslitaleik Sambandsdeildarinnar á síðasta tímabili og lutu í gras fyrir West Ham. Chelsea fengu þá sekt upp á 8,57 milljónir punda, sem þeir hafa samþykkt að greiða að fullu, fyrir að veita rangar upplýsingar um sín fjármál á þeim tíma þegar Roman Abramovich átti félagið. Chelsea hefur þó eytt um 600 milljónum punda í leikmenn frá því að Abramovich hvarf frá eignarhaldinu og Todd Boehly tók við.
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins Handbolti „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Vinícius Júnior gæti keypt sér fótboltafélag Sjá meira