„Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júlí 2023 16:53 Blikar gætu misst toppsæti Bestu deildar kvenna til Valskvenna í dag. vísir/anton Ásmundur Arnarsson, þjálfari Breiðabliks, var ekki sáttur með hvernig liðið byrjaði leikinn gegn FH í Kaplakrika í dag. Honum lyktaði með 1-1 jafntefli. „Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu. Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira
„Við erum alltaf svekkt að vinna ekki. Við mætum í alla leiki til að ná í þrjú stig. Maður er aldrei sáttur með eitt stig en við getum sagt að þetta sé erfiður útivöllur og FH gott lið. Við virðum stigið,“ sagði Ásmundur við Vísi eftir leikinn. „Við gerðum okkur þetta erfitt fyrir. Við gerðum það sem við ætluðum alls ekki að gera. Við vissum að FH-ingar byrja sterkt og við ætluðum að mæta því en í staðinn byrjuðum við hálf dofnar. Við vorum ekki góðar í byrjun, mikið um misheppnaðar sendingar og lengi að átta okkur á hlutunum. Það var ekki fyrr en við fengum á okkur mark sem við fórum almennilega í gang. Það er hægt að hrósa stelpunum fyrir að snúa til baka, svara og jafna fyrir hlé. Það var gríðarlega sterkt.“ Fátt markvert gerðist í seinni hálfleiknum. „Mér fannst við stjórna honum án þess þó að skapa okkur nógu góð færi. Það vantaði herslumuninn. Við áttum einhverja möguleika en okkur vantaði meiri gæði til að klára þetta.“ Ásmundi fannst það sjást að það eru þrjár vikur síðan Breiðablik spilaði síðast. „Mér fannst það spila inn í. Fæturnir voru þungir, við vorum ryðgaðar og þurfum að komast í takt aftur,“ sagði Ásmundur. En hvað var hann sáttastur með hjá sínu liði í dag? „Maður er alltaf sáttur með að svara og koma til baka. Ég er sáttur með vinnusemina og fullt af hlutum. En við vildum gera betur og þurftum að gera betur til að vinna í dag,“ sagði Ásmundur að endingu.
Besta deild kvenna Breiðablik FH Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Sport „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Vestri | Bikarinn undir í Laugardalnum Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Sjá meira