Rigning á föstudag en síðan hæglætisveður Ólafur Björn Sverrisson skrifar 30. júlí 2023 21:43 Siggi stormur fer yfir verslunarmannahelgarveðrið. vísir/vilhelm Senn líður að mestu ferðahelgi ársins, Verslunarmannahelginni, og eflaust fjöldi fólks sem hefur hug á því að elta veðrið, sem hefur verið misgott við fólk eftir landshlutum það sem af er sumri. Siggi stormur ræddi verslunarmannahelgarveðrið í kvöldfréttum: Hann segir útlitið ágætt fyrir helgina. „Á föstudag kemur lægð á vestanverðu landinu með vætu. Síðdegis á föstudag fer því að rigna nokkuð ákveðið á sunnan- og vestanverðu landinu, það nær til Vestmannaeyja. Síðan silast þetta úrkomuloft yfir landið til austurs. Þá stykkir upp og við taka við blóm í haga og skemmtileg Þjóðhátíð og allir í fjöri. Hafa bara allan tíma sem þeir vilja úr sólarhringnum til að skemmta sér,“ segir Siggi. En hvar verður best að vera? „Mér sýnist á öllu að það verði bjartast á Norður- og Norðausturlandi. Sennilega á Austurlandi,“ svarar Siggi. „Mér sýnist að verslunarmannahelgin ætli sér að tikka þar í öll box. Það breytir því ekki að þegar þú ert í rólegheitaveðri og óverulegri úrkomu, fyrir utan föstudagskvöld, þá er hægt að vera alls staðar í sjálfu sér.“ Hann setur þó ákveðna varnagla við spána vegna lægða suður af landinu. Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira
Siggi stormur ræddi verslunarmannahelgarveðrið í kvöldfréttum: Hann segir útlitið ágætt fyrir helgina. „Á föstudag kemur lægð á vestanverðu landinu með vætu. Síðdegis á föstudag fer því að rigna nokkuð ákveðið á sunnan- og vestanverðu landinu, það nær til Vestmannaeyja. Síðan silast þetta úrkomuloft yfir landið til austurs. Þá stykkir upp og við taka við blóm í haga og skemmtileg Þjóðhátíð og allir í fjöri. Hafa bara allan tíma sem þeir vilja úr sólarhringnum til að skemmta sér,“ segir Siggi. En hvar verður best að vera? „Mér sýnist á öllu að það verði bjartast á Norður- og Norðausturlandi. Sennilega á Austurlandi,“ svarar Siggi. „Mér sýnist að verslunarmannahelgin ætli sér að tikka þar í öll box. Það breytir því ekki að þegar þú ert í rólegheitaveðri og óverulegri úrkomu, fyrir utan föstudagskvöld, þá er hægt að vera alls staðar í sjálfu sér.“ Hann setur þó ákveðna varnagla við spána vegna lægða suður af landinu.
Veður Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Erlent Fleiri fréttir Kólnandi veður og víða bjart Ákveðin austanátt á landinu öllu og víða snarpar hviður Víða rigning með köflum og bætir í vind í kvöld Róleg austanátt en hvessir á morgun Víða rigning og kólnar í veðri Minnkandi norðlæg átt en bætir í vind á morgun Þurrt og bjart suðvestantil en snjór og él víða Líkur á smá slyddu og snjókomu syðst Stíf norðvestlæg átt ásamt ofankomu Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Óvissustig á vegi milli Kirkjubæjarklausturs og Jökulsárlóns Gular veðurviðvaranir framundan Útlit fyrir hríðarveður á austasta hluta landsins í kvöld Frost og hægur vindur Norðaustlæg átt og allvíða él Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Vara við eldingum á Suðausturlandi Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Áfram kalt á landinu Óvenjulega hlýr desember Áfram kalt og lægðir sækja að landinu Hægir vindar og snjókoma norðan- og austantil Þykknar upp og snjóar Allt að tuttugu stiga frost en bjart víða Rólegt veður en kalt næstu daga Kólnar verulega á fyrstu dögum ársins Gular viðvaranir taka gildi Hvessir þegar líður á daginn Spáin fyrir gamlárskvöld að teiknast upp Frystir norðaustantil í kvöld Sjá meira