Ástralar brunuðu í sextán úrslitin og skildu þær kanadísku eftir í rykmekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2023 12:01 Hayley Raso skoraði tvö mörk í leiknum og fagnar hér öðru marka sinna með liðsfélögum sínum. Getty/Will Murray Ástralía og Nígería tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta í dag eftir lokaumferðina í B-riðli. Cloé Lacasse og félagar hennar í Kanada eru á heimleið. Ástralar unnu 4-0 sigur á Ólympíumeisturum Kanada í Melbourne og á sama tíma gerðu Nígería og Írland markalaust jafntefli. Sigur ástralska liðsins var sannfærandi en jafntefli eftir dugað þeim kanadísku til að komast áfram á kostnað heimakvenna í Ástralíu. Ástralía vinnur riðilinn með sex stig, Nígería er með fimm stig, Kanada með fjögur stig og Írland rak lestina með eitt stig. Hayley Raso kom Ástralíu í 1-0 á sextándu mínútu og létti af mikilli pressu af liðinu. Raso skoraði með laglegu skoti eftir að Kanada mistókst að hreinsa frá fyrirgjöf frá Steph Catley. Mary Fowler hélt hún hefði komið Ástralíu í 2-0 á 34. mínútu en löngu eftir markið komust myndbandsdómarar af því að það hefði verið rangstaða í aðdraganda marksins. Það tók þær hins vegar ekki langan tíma að bæta við marki þegar Raso skoraði sitt annað mark í leiknum af mjög stuttu færi eftir hornspyrnu. Fowler skoraði síðan sjálf löglegt mark á 57. mínútu þegar hún skoraði af stuttu færi. Tæpur klukkutími liðinn og úrslitin ráðin. Kanada náði ekki að minnka muninn og ógna eitthvað forystu þeirra áströlsku. Ástralía skoraði síðan fjórða markið í uppbótatíma þegar Steph Catley skoraði af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir aðstoð frá myndbandsdómurum leiksins. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Ástralar unnu 4-0 sigur á Ólympíumeisturum Kanada í Melbourne og á sama tíma gerðu Nígería og Írland markalaust jafntefli. Sigur ástralska liðsins var sannfærandi en jafntefli eftir dugað þeim kanadísku til að komast áfram á kostnað heimakvenna í Ástralíu. Ástralía vinnur riðilinn með sex stig, Nígería er með fimm stig, Kanada með fjögur stig og Írland rak lestina með eitt stig. Hayley Raso kom Ástralíu í 1-0 á sextándu mínútu og létti af mikilli pressu af liðinu. Raso skoraði með laglegu skoti eftir að Kanada mistókst að hreinsa frá fyrirgjöf frá Steph Catley. Mary Fowler hélt hún hefði komið Ástralíu í 2-0 á 34. mínútu en löngu eftir markið komust myndbandsdómarar af því að það hefði verið rangstaða í aðdraganda marksins. Það tók þær hins vegar ekki langan tíma að bæta við marki þegar Raso skoraði sitt annað mark í leiknum af mjög stuttu færi eftir hornspyrnu. Fowler skoraði síðan sjálf löglegt mark á 57. mínútu þegar hún skoraði af stuttu færi. Tæpur klukkutími liðinn og úrslitin ráðin. Kanada náði ekki að minnka muninn og ógna eitthvað forystu þeirra áströlsku. Ástralía skoraði síðan fjórða markið í uppbótatíma þegar Steph Catley skoraði af öryggi úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir aðstoð frá myndbandsdómurum leiksins.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira